Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 16:30 Glódís Perla fagnar fyrsta marki dagsins með markaskoraranum Momoko Tanikawa. Gualter Fatia/World Sevens Football via Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir, Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir, landsliðskonur í fótbolta, mættust með félagsliðum sínum Bayern Munchen og Rosengard á skemmtilegu móti þar sem aðeins sjö leikmenn eru í hverju liði. Glódís og stöllur í Bayern báru 4-0 sigur úr býtum. Átta af betri kvennaliðum Evrópu taka þátt á þessu fyrsta móti World Sevens sem er haldið í Estoril í Portúgal. Lið á borð við Manchester City og Manchester United frá Englandi, PSG frá Frakklandi, Ajax frá Hollandi, Roma frá Ítalíu, Benfica frá Portúgal, Svíþjóðarmeistarar Rosengård og Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen. Bayern og Rosengard mættust í átta liða úrslitum í dag. Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir voru í leikmannahópi Rosengård og í leikmannahópi Bayern Munchen var að finna íslenska landsliðsfyrirliðann Glódísi Perlu Viggósdóttur. Leiknum lauk með öruggum 4-0 sigri Bayern, sem er komið í undanúrslit. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. The performance better than yesterday but the result the same. Looking forward to last game against Ajax tonight!#worldsevens pic.twitter.com/oOC8zokqDq— FC Rosengård (@FCRosengard) May 22, 2025 ⚡ End to end from Bayern, as Tanikawa gives them the lead against FC Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/x1DB8rGOnc— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 💪 Bayern not missing a bit, as Damnjanović puts them 2-0 up against Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/TDmeQhPe9m— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 😜 Of course the first headed goal in the tournament will belong to Pernille Harder!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/8xAeeaEncb— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 Wir gewinnen verdient gegen den FC Rosengård und stehen im #WorldSevensFootball Halbfinale! 🔥⚽ #FCRFCB | 0:4 | 30' #WorldSevensFootball pic.twitter.com/swWz7mtDio— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 22, 2025 Til mikils er að vinna á mótinu. Heildarverðlaunafé er 5 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 644 milljóna íslenskra króna. Hvert félag fær að lágmarki 17 milljónir króna og mest er hægt að fá um 335 milljónir króna með því að vinna mótið. Þýski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8. maí 2025 10:02 Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. 1. maí 2025 09:32 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Átta af betri kvennaliðum Evrópu taka þátt á þessu fyrsta móti World Sevens sem er haldið í Estoril í Portúgal. Lið á borð við Manchester City og Manchester United frá Englandi, PSG frá Frakklandi, Ajax frá Hollandi, Roma frá Ítalíu, Benfica frá Portúgal, Svíþjóðarmeistarar Rosengård og Þýskalandsmeistarar Bayern Munchen. Bayern og Rosengard mættust í átta liða úrslitum í dag. Guðrún Arnardóttir og Ísabella Sara Tryggvadóttir voru í leikmannahópi Rosengård og í leikmannahópi Bayern Munchen var að finna íslenska landsliðsfyrirliðann Glódísi Perlu Viggósdóttur. Leiknum lauk með öruggum 4-0 sigri Bayern, sem er komið í undanúrslit. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. The performance better than yesterday but the result the same. Looking forward to last game against Ajax tonight!#worldsevens pic.twitter.com/oOC8zokqDq— FC Rosengård (@FCRosengard) May 22, 2025 ⚡ End to end from Bayern, as Tanikawa gives them the lead against FC Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/x1DB8rGOnc— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 💪 Bayern not missing a bit, as Damnjanović puts them 2-0 up against Rosengård!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/TDmeQhPe9m— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 😜 Of course the first headed goal in the tournament will belong to Pernille Harder!📺 Watch it all LIVE & FREE on DAZN🗓️ May 22🔗 https://t.co/dIfKpURfZv #DAZNxW7F #WorldSevensFootball pic.twitter.com/8xAeeaEncb— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) May 22, 2025 Wir gewinnen verdient gegen den FC Rosengård und stehen im #WorldSevensFootball Halbfinale! 🔥⚽ #FCRFCB | 0:4 | 30' #WorldSevensFootball pic.twitter.com/swWz7mtDio— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 22, 2025 Til mikils er að vinna á mótinu. Heildarverðlaunafé er 5 milljónir Bandaríkjadala, jafnvirði um 644 milljóna íslenskra króna. Hvert félag fær að lágmarki 17 milljónir króna og mest er hægt að fá um 335 milljónir króna með því að vinna mótið.
Þýski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8. maí 2025 10:02 Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. 1. maí 2025 09:32 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Hafði ekki keppt í 376 daga en náði samt besta tíma ársins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Glódís Perla Viggósdóttir þurfa að rifja upp reglurnar í sjö manna fótbolta og gætu mæst á nýju boðsmóti sem haldið verður í Portúgal í þessum mánuði. Mótið verður í beinni útsendingu DAZN. 8. maí 2025 10:02
Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir, sýnir áhyggjum landsliðsþjálfarans varðandi stöðu hennar vegna meiðsla og mögulegri þátttöku á EM í Sviss skilning. Sjálf hefur hún ekki áhyggjur og er á góðri leið. 1. maí 2025 09:32