Gunnar Nelson fann neista frá fyrri tíð: „Smá vakning fyrir mig“ Aron Guðmundsson skrifar 21. maí 2025 08:46 Gunnar Nelson er afar einbeittur á framhaldið í UFC, hefur fundið neista sem hann hafði ekki fundið fyrir í mörg ár. Vísir/Sigurjón Gunnar Nelson stígur aftur inn í UFC bardagabúrið í júlí næstkomandi. Hann hefur á ný fundið neista sem hafði verið týndur í fleiri ár og virkar einbeittari en oft áður á það sem framundan er. Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2019 sem að hinn 36 ára gamli Gunnar tekur að minnsta kosti tvo bardaga á einu ári og eftir tap gegn Kevin Holland í mars síðastliðnum bjuggust kannski margir við því að hann myndi draga saman seglin. Þetta er smá vakning fyrir mig og minnti mig á aðeins það sem ég hef verið að gera öll þessi ár og einhvern vegin kveikir í mér. Gunnar Nelson Það er hins vegar alls ekki raunin, Gunnar virðist tvíefldur á líkama og sál, og segist sjálfur búa yfir miklu meiri neista en undanfarin ár. Neistinn er auðsjáanlegur. „Núna líður mér eins og boltinn sé byrjaður að rúlla, þótt að síðasti bardagi hafi ekki farið eins og við vildum er tilfinningin einhvern vegin mjög góð. Kveikti svona aðeins í mér, meira en áður. Ég er bara himinlifandi.“ Ég fæ einhverja tilfinningu aftur sem ég þekki og er ekki búin að vera með mér í smá tíma. Einhver tilfinning sem mér fannst ég hafa haft fyrir svolítið löngu síðan sem kom helvíti sterkt til baka. Ég held að það sé bara að fara þarna inn í búrið og þetta er smá vakning fyrir mig og minnti mig á aðeins það sem ég hef verið að gera öll þessi ár og einhvern vegin kveikir í mér. Það er náttúrulega erfitt að fara í burtu að heiman frá fjölskyldunni og svoleiðis en mér fannst boltinn vera að rúlla helvíti vel og mig langar að halda honum á góðu trukki og ekki tvístra huganum of mikið.“ „Eigum örugglega eftir að semja aftur“ Gunnar mætir reynsluboltanum Neil Magny í búrinu í New Orleans í júlí og ef allt gengur að óskum vill Gunnar svo ná inn þriðja bardaganum á þessu ári. Neil Magny mætir Gunnari Nelson í búrinu í New Orleans í júlí næstkomandiVísir/Getty „Við sækjumst eftir því að komast aftur inn í búrið um leið og við getum. Ef að bardaginn hefði farið betur á móti Holland þá hefði ég reynt að komast enn þá fyrr inn. Við tökum alltaf eitt skref í einu en draumur minn væri að taka þennan bardaga og ef allt gengur vel og maður er mjög ferskur, þá væri ég til í að fara enn þá fyrr inn í búrið aftur og þurfa þá ekki sérstakt camp fyrir þann bardaga. Með tvo bardaga eftir af samningi sínum við UFC virðist Gunnar ekki á förum. „Það eru alltaf allar að tala um það hvað sé mikið eftir af þessum samningi en ég held þetta er kannski svolítið öðruvísi hjá okkur heldur en í öðrum íþróttum með þessa samninga. Venjan er nú bara svolítið svoleiðis að ég hugsa að eftir þennan bardaga eigum við örugglega eftir að semja aftur.“ MMA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 2019 sem að hinn 36 ára gamli Gunnar tekur að minnsta kosti tvo bardaga á einu ári og eftir tap gegn Kevin Holland í mars síðastliðnum bjuggust kannski margir við því að hann myndi draga saman seglin. Þetta er smá vakning fyrir mig og minnti mig á aðeins það sem ég hef verið að gera öll þessi ár og einhvern vegin kveikir í mér. Gunnar Nelson Það er hins vegar alls ekki raunin, Gunnar virðist tvíefldur á líkama og sál, og segist sjálfur búa yfir miklu meiri neista en undanfarin ár. Neistinn er auðsjáanlegur. „Núna líður mér eins og boltinn sé byrjaður að rúlla, þótt að síðasti bardagi hafi ekki farið eins og við vildum er tilfinningin einhvern vegin mjög góð. Kveikti svona aðeins í mér, meira en áður. Ég er bara himinlifandi.“ Ég fæ einhverja tilfinningu aftur sem ég þekki og er ekki búin að vera með mér í smá tíma. Einhver tilfinning sem mér fannst ég hafa haft fyrir svolítið löngu síðan sem kom helvíti sterkt til baka. Ég held að það sé bara að fara þarna inn í búrið og þetta er smá vakning fyrir mig og minnti mig á aðeins það sem ég hef verið að gera öll þessi ár og einhvern vegin kveikir í mér. Það er náttúrulega erfitt að fara í burtu að heiman frá fjölskyldunni og svoleiðis en mér fannst boltinn vera að rúlla helvíti vel og mig langar að halda honum á góðu trukki og ekki tvístra huganum of mikið.“ „Eigum örugglega eftir að semja aftur“ Gunnar mætir reynsluboltanum Neil Magny í búrinu í New Orleans í júlí og ef allt gengur að óskum vill Gunnar svo ná inn þriðja bardaganum á þessu ári. Neil Magny mætir Gunnari Nelson í búrinu í New Orleans í júlí næstkomandiVísir/Getty „Við sækjumst eftir því að komast aftur inn í búrið um leið og við getum. Ef að bardaginn hefði farið betur á móti Holland þá hefði ég reynt að komast enn þá fyrr inn. Við tökum alltaf eitt skref í einu en draumur minn væri að taka þennan bardaga og ef allt gengur vel og maður er mjög ferskur, þá væri ég til í að fara enn þá fyrr inn í búrið aftur og þurfa þá ekki sérstakt camp fyrir þann bardaga. Með tvo bardaga eftir af samningi sínum við UFC virðist Gunnar ekki á förum. „Það eru alltaf allar að tala um það hvað sé mikið eftir af þessum samningi en ég held þetta er kannski svolítið öðruvísi hjá okkur heldur en í öðrum íþróttum með þessa samninga. Venjan er nú bara svolítið svoleiðis að ég hugsa að eftir þennan bardaga eigum við örugglega eftir að semja aftur.“
MMA Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Sanchez sleppt úr haldi Sport Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Fleiri fréttir Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Sanchez sleppt úr haldi Mun Zidane taka við af Deschamps? Hilmar skoraði 11 stig í sigri Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland 3-1 | Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Sjá meira