Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Smári Jökull Jónsson skrifar 18. maí 2025 19:04 Carlo Ancelotti segir Jude Bellingham til en Ancelotti var að stýra Real Madrid í næstsíðasta skipti í dag. Vísir/Getty Næstsíðasta umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu fór fram í dag. Barcelona hefur nú þegar tryggt sér titilinn en liðið mætti Villareal á heimavelli. Barcelona tryggði sér spænska titilinn um síðustu helgi og hafði því að litlu að keppa gegn Villareal í dag. Svipað var uppi á teningunum hjá gestunum því Villareal er eitt af fimm liðum sem er búið að tryggja sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Leikurinn var þó góð skemmtun. Ayoze Perez kom gestunum yfir strax á 4. mínútu áður en Lamine Yamal og Fermin Lopez komu Barcelona í 2-1 með tveimur mörkum á síðustu mínútum fyrri hálfleiks. Santi Comesana jafnaði fyrir Villareal í 2-2 á 51. mínútu og á 80. mínútu skoraði Tajon Buchanan sigurmark gestanna sem geta því enn náð 4. sætinu af Athletic Bilbao með hagstæðum úrslitum í lokaumferðinni. Real lauk leik tveimur fleiri Madrídarliðin Real og Atletico unnu bæði sigra í sínum leikjum í dag. Atletcio vann 3-1 sigur á Real Betis á heimavelli með tveimur mörkum frá Julian Alvarez og sitthvoru markinu frá Robin Le Normand og Angel Correa. Mikið gekk á í leik Sevilla og Real Madrid. Loic Bade fékk rautt spjald í liði Sevilla eftir tólf mínútur og Isaac Romero var einnig sendur í sturtu í byrjun síðari hálfleiks. Tveimur fleiri gekk liði Real samt illa að komast í forystu og það var ekki fyrr en á 75. mínútu sem Kylian Mbappe skoraði og Jude Bellingham bætti öðru marki við þremur mínútum fyrir leikslok. Þá vann Real Sociedad 3-2 sigur á heimavelli gegn Girona en Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahópi liðs Sociedad vegna meiðsla. Spennan er ekki mikil fyrir lokaumferðina í spænsku deildinni. Þrjú lið, Celta Vigo, Rayo Vallecano og Osasuna, berjast um tvö laus sæti í Evrópu- og Sambandsdeild og þá berjast Leganes og Espanyol um síðasta örugga sætið í deildinni á næstu leiktíð. Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Barcelona tryggði sér spænska titilinn um síðustu helgi og hafði því að litlu að keppa gegn Villareal í dag. Svipað var uppi á teningunum hjá gestunum því Villareal er eitt af fimm liðum sem er búið að tryggja sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Leikurinn var þó góð skemmtun. Ayoze Perez kom gestunum yfir strax á 4. mínútu áður en Lamine Yamal og Fermin Lopez komu Barcelona í 2-1 með tveimur mörkum á síðustu mínútum fyrri hálfleiks. Santi Comesana jafnaði fyrir Villareal í 2-2 á 51. mínútu og á 80. mínútu skoraði Tajon Buchanan sigurmark gestanna sem geta því enn náð 4. sætinu af Athletic Bilbao með hagstæðum úrslitum í lokaumferðinni. Real lauk leik tveimur fleiri Madrídarliðin Real og Atletico unnu bæði sigra í sínum leikjum í dag. Atletcio vann 3-1 sigur á Real Betis á heimavelli með tveimur mörkum frá Julian Alvarez og sitthvoru markinu frá Robin Le Normand og Angel Correa. Mikið gekk á í leik Sevilla og Real Madrid. Loic Bade fékk rautt spjald í liði Sevilla eftir tólf mínútur og Isaac Romero var einnig sendur í sturtu í byrjun síðari hálfleiks. Tveimur fleiri gekk liði Real samt illa að komast í forystu og það var ekki fyrr en á 75. mínútu sem Kylian Mbappe skoraði og Jude Bellingham bætti öðru marki við þremur mínútum fyrir leikslok. Þá vann Real Sociedad 3-2 sigur á heimavelli gegn Girona en Orri Steinn Óskarsson var ekki í leikmannahópi liðs Sociedad vegna meiðsla. Spennan er ekki mikil fyrir lokaumferðina í spænsku deildinni. Þrjú lið, Celta Vigo, Rayo Vallecano og Osasuna, berjast um tvö laus sæti í Evrópu- og Sambandsdeild og þá berjast Leganes og Espanyol um síðasta örugga sætið í deildinni á næstu leiktíð.
Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira