Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 12:02 Hildur Antonsdóttir var nýfarin af velli þegar Madrid CFF sneri leiknum við. madrid cff Hildur Antonsdóttir byrjaði á miðjunni hjá Madrid CFF í 4-3 endurkomusigri gegn Deportivo Abanca í lokaumferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Ásdís Karen Halldórsdóttir var á bekknum og kom ekki við sögu. Sigurinn færði Madrid CFF upp í tíunda sæti deildarinnar. Madrid CFF komst tveimur mörkum yfir snemma í fyrri hálfleik og var á fínni siglingu, en fékk þrjú mörk á sig með skömmu millibili í seinni hálfleik og lenti undir. Liðið gafst ekki upp, Emilie Nautnes fullkomnaði sína þrennu með tveimur mörkum til viðbótar á lokamínútunum og tryggði liðinu 4-3 sigur. Hildur var tekin af velli rétt áður en síðustu tvö mörkin voru skoruð. Sigurinn í lokaumferðinni færði Madrid CFF 33. stigið í 30. leiknum og upp í tíunda sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, sem Barcelona vann með yfirburðum sjötta árið í röð. View this post on Instagram A post shared by Madrid Club de Fútbol Femenino (@madrid_cff) Ásdís Karen Halldórsdóttir sat á bekknum og kom ekki við sögu í dag, en tók alls þátt í ellefu leikjum á tímabilinu. Með þrjátíu mínútur að meðaltali í leik án markframlags. Hildur spilaði í 22 af 30 leikjum liðsins á tímabilinu, sextíu mínútur að meðaltali í leik, skoraði eitt mark í tólftu umferð og gaf eina stoðsendingu í fimmtándu umferð. Hún missti tæpa tvo mánuði úr, í febrúar og mars, vegna meiðsla. Hildur er fastamaður í íslenska landsliðinu og var valin í hópinn fyrir komandi leiki gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. Spænski boltinn Tengdar fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir þurfti því miður að fara af velli í fyrri hálfleik í spænsku deildinni um helgina en það var ekki að ástæðulausu. 6. maí 2025 08:01 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Madrid CFF komst tveimur mörkum yfir snemma í fyrri hálfleik og var á fínni siglingu, en fékk þrjú mörk á sig með skömmu millibili í seinni hálfleik og lenti undir. Liðið gafst ekki upp, Emilie Nautnes fullkomnaði sína þrennu með tveimur mörkum til viðbótar á lokamínútunum og tryggði liðinu 4-3 sigur. Hildur var tekin af velli rétt áður en síðustu tvö mörkin voru skoruð. Sigurinn í lokaumferðinni færði Madrid CFF 33. stigið í 30. leiknum og upp í tíunda sæti spænsku úrvalsdeildarinnar, sem Barcelona vann með yfirburðum sjötta árið í röð. View this post on Instagram A post shared by Madrid Club de Fútbol Femenino (@madrid_cff) Ásdís Karen Halldórsdóttir sat á bekknum og kom ekki við sögu í dag, en tók alls þátt í ellefu leikjum á tímabilinu. Með þrjátíu mínútur að meðaltali í leik án markframlags. Hildur spilaði í 22 af 30 leikjum liðsins á tímabilinu, sextíu mínútur að meðaltali í leik, skoraði eitt mark í tólftu umferð og gaf eina stoðsendingu í fimmtándu umferð. Hún missti tæpa tvo mánuði úr, í febrúar og mars, vegna meiðsla. Hildur er fastamaður í íslenska landsliðinu og var valin í hópinn fyrir komandi leiki gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir þurfti því miður að fara af velli í fyrri hálfleik í spænsku deildinni um helgina en það var ekki að ástæðulausu. 6. maí 2025 08:01 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
Hildur fékk svakalegt glóðarauga Íslenska landsliðskonan Hildur Antonsdóttir þurfti því miður að fara af velli í fyrri hálfleik í spænsku deildinni um helgina en það var ekki að ástæðulausu. 6. maí 2025 08:01