Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 09:20 Efsti kylfingur heimslistans er í efsta sætinu fyrir lokadag PGA meistaramótsins. Scott Taetsch/PGA of America via Getty Images Efsti kylfingur heimslistans, Scottie Scheffler, átti stórfínan laugardag og leiðir með þremur höggum fyrir lokadag PGA meistaramótsins í golfi. Vonskuveður í Norður-Karólínu fylki hefur hrellt kylfinga alla helgina en Scheffler lét það ekki hafa áhrif og fór hringinn í gær á aðeins 65 höggum, síðustu fimm holurnar á fimm undir pari. Sem setur hann í efsta sæti mótsins, ellefu undir pari eftir þrjá daga, 54 holur. Scottie Scheffler is now tied for the most rounds of 65 or lower in PGA Championship history. It’s just his 6th PGA. pic.twitter.com/KvoxNagsav— Underdog Golf (@UnderdogGolf) May 17, 2025 Scheffler var í svipaðri stöðu á Masters 2022 og 2024, með forystuna eftir 54 holur. Í bæði skipti fagnaði hann sigri á mótinu og gæti tryggt sinn þriðja risamótstitil í dag. Scott from Texas leads by 3.@ROLEX | #Reachforthecrown pic.twitter.com/Ys9nt4QWRf— PGA Championship (@PGAChampionship) May 18, 2025 Svíinn Alex Noren er annar, átta höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Davis Riley og J.T. Poston deila þriðja sætinu, sjö höggum undur pari. Spánverjinn Jon Rahm og Bryson DeChambeau tóku báðir toppsætið um stutta stund í gær, áður en Scheffler átti endasprettinn góða, en Rahm og DeChambeau eru sem stendur sex og fimm höggum undir pari. Bein útsending frá lokadegi PGA meistaramótsins verður á Vodafone Sport frá klukkan 17:00. Efstu kylfingar mótsins eiga rástíma um klukkustund síðar. Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Vonskuveður í Norður-Karólínu fylki hefur hrellt kylfinga alla helgina en Scheffler lét það ekki hafa áhrif og fór hringinn í gær á aðeins 65 höggum, síðustu fimm holurnar á fimm undir pari. Sem setur hann í efsta sæti mótsins, ellefu undir pari eftir þrjá daga, 54 holur. Scottie Scheffler is now tied for the most rounds of 65 or lower in PGA Championship history. It’s just his 6th PGA. pic.twitter.com/KvoxNagsav— Underdog Golf (@UnderdogGolf) May 17, 2025 Scheffler var í svipaðri stöðu á Masters 2022 og 2024, með forystuna eftir 54 holur. Í bæði skipti fagnaði hann sigri á mótinu og gæti tryggt sinn þriðja risamótstitil í dag. Scott from Texas leads by 3.@ROLEX | #Reachforthecrown pic.twitter.com/Ys9nt4QWRf— PGA Championship (@PGAChampionship) May 18, 2025 Svíinn Alex Noren er annar, átta höggum undir pari. Bandaríkjamennirnir Davis Riley og J.T. Poston deila þriðja sætinu, sjö höggum undur pari. Spánverjinn Jon Rahm og Bryson DeChambeau tóku báðir toppsætið um stutta stund í gær, áður en Scheffler átti endasprettinn góða, en Rahm og DeChambeau eru sem stendur sex og fimm höggum undir pari. Bein útsending frá lokadegi PGA meistaramótsins verður á Vodafone Sport frá klukkan 17:00. Efstu kylfingar mótsins eiga rástíma um klukkustund síðar.
Golf PGA-meistaramótið Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira