Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 13:15 Jhonattan Vegas er efstur eftir fyrstu tvo dagana á PGA-meistaramótinu. Getty/Alex Slitz Keppni á þriðja degi PGA-meistaramótsins í golfi hefur verið frestað vegna þrumuveðurs og kylfingum sagt að koma sér í skjól. Play has been SUSPENDED at 8:15 AM due to dangerous weather in the area. Please seek shelter immediately. Further updates to follow.— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2025 Þetta vakti ekki mikla kátínu hjá Norður-Íranum Rory McIlroy sem er á +1 höggi og þarf að eiga algjöra stjörnuframmistöðu til að blanda sér í toppbaráttuna, þar sem Jhonattan Vegas er efstur á -8 höggum. Play has been suspended at the PGA due to lightningRory McIlroy doesn't look entirely happy with the situation 😅pic.twitter.com/2aKc04TEZq— Balls.ie (@ballsdotie) May 17, 2025 Veðrið hefur í raun þegar haft talsvert mikil áhrif á mótið hingað til. Eftir úrhellisrigningu í aðdraganda mótsins hafa kylfingar þurft að glíma við blautan völl og það að drulla festist á boltunum þeirra, fyrstu tvo keppnisdagana. Útlitið virtist vera að batna en nú hefur keppni verið stöðvuð vegna yfirvofandi þrumuveðurs. Áætlað er að keppni geti haldið áfram síðar í dag en frestunin gæti haft þau áhrif að hið minnsta einhverjir ráshópar þurfi að klára sinn þriðja hring á morgun, skömmu fyrir lokahringinn sem spilaður verður á morgun. Bein útsending frá mótinu ætti að hefjast á Vodafone Sport klukkan 18 í kvöld. Golf PGA-meistaramótið Tengdar fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. 17. maí 2025 10:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Play has been SUSPENDED at 8:15 AM due to dangerous weather in the area. Please seek shelter immediately. Further updates to follow.— PGA Championship (@PGAChampionship) May 17, 2025 Þetta vakti ekki mikla kátínu hjá Norður-Íranum Rory McIlroy sem er á +1 höggi og þarf að eiga algjöra stjörnuframmistöðu til að blanda sér í toppbaráttuna, þar sem Jhonattan Vegas er efstur á -8 höggum. Play has been suspended at the PGA due to lightningRory McIlroy doesn't look entirely happy with the situation 😅pic.twitter.com/2aKc04TEZq— Balls.ie (@ballsdotie) May 17, 2025 Veðrið hefur í raun þegar haft talsvert mikil áhrif á mótið hingað til. Eftir úrhellisrigningu í aðdraganda mótsins hafa kylfingar þurft að glíma við blautan völl og það að drulla festist á boltunum þeirra, fyrstu tvo keppnisdagana. Útlitið virtist vera að batna en nú hefur keppni verið stöðvuð vegna yfirvofandi þrumuveðurs. Áætlað er að keppni geti haldið áfram síðar í dag en frestunin gæti haft þau áhrif að hið minnsta einhverjir ráshópar þurfi að klára sinn þriðja hring á morgun, skömmu fyrir lokahringinn sem spilaður verður á morgun. Bein útsending frá mótinu ætti að hefjast á Vodafone Sport klukkan 18 í kvöld.
Golf PGA-meistaramótið Tengdar fréttir Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. 17. maí 2025 10:00 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Það ríkir mikil spenna á PGA-meistaramótinu eftir tvo daga af fjórum. Venesúelabúinn Jhonattan Vegas er óvænt efstur en hann var stálheppinn á næstsíðustu holunni í gær. Suður-Kóreubúinn Si Woo Kim setti met þegar hann náði holu í höggi og er í toppbaráttunni. 17. maí 2025 10:00