Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Ágúst Orri Arnarson skrifar 16. maí 2025 09:02 Konan sem ók bílnum var handtekin á staðnum. Fjórtán einstaklingar slösuðust þegar bíl var ekið inn í áhorfendaskara fyrir utan RCDE leikvanginn, nokkrum mínútum eftir að leikur Espanyol og Barcelona hófst í gærkvöldi. Hvítum bíl var ekið á áhorfendur sem höfðu safnast saman fyrir utan leikvanginn. Konan sem ók bílnum var handtekin á staðnum og málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Hún er 34 ára gömul og var ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Forseti Katalóníu, Salvador Illa, sagði í gærkvöldi ekkert benda til þess að þetta hafi verið viljandi árás. Marca greinir frá því að lögreglan sé að rannsaka málið sem slys. Car Hits Crowd at Espanyol vs BarcelonaDriver hit a girl, panicked after fans attacked his car, then sped into the crowd.Over a dozen injured. Caught on video.No deaths reported. pic.twitter.com/KCy1DCljVJ— Iseh (@IsehReports) May 16, 2025 Barcelona fans being ran over outside of Espanyol's stadium tonight. Unbelievable pic.twitter.com/MdzG2vuu48— del (@nffcdel) May 15, 2025 Aðeins átta mínútur voru liðnar af leiknum, sem var stöðvaður eftir að atvikið átti sér stað. Fjöldi áhorfenda fór úr sætum sínum og vildi aflýsa leiknum, en hann hélt áfram eftir nokkrar mínútur. Barcelona vann 0-2 og tryggði sér spænska meistaratitilinn. Sjö sjúkrabílar mættu á svæðið og hlúðu að einstaklingunum sem slösuðust, enginn þeirra er í lífshættu. Fréttastofur erlendis greindu upphaflega frá því að þrettán hafi slasast, en yfirlögreglustjórinn Eduard Sallent greindi frá því á blaðamannafundi eftir leik að fjórtán hafi slasast. Les persones ferides estan sent ateses pels serveis d’emergència i la conductora del vehicle ha quedat detingudaHi ha un ampli dispositiu policial a la zona pic.twitter.com/96bwacWyWb— Mossos (@mossos) May 15, 2025 Espanyol sendi frá sér yfirlýsingu skömmu eftir miðnætti þar sem segir að félagið sé til staðar fyrir alla slasaða og alla stuðningsmenn sem gætu hafa hlotið skaða af. Tot el nostre suport als afectats de l’atropellament que s’ha produït als afores de l’@rcde_stadium abans del derbi. El Club es posa a disposició dels ferits pel que necessitin.Us desitgem una ràpida recuperació i us esperem veure ben aviat de nou a l’estadi. #RCDE— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) May 16, 2025 Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15. maí 2025 19:02 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Hvítum bíl var ekið á áhorfendur sem höfðu safnast saman fyrir utan leikvanginn. Konan sem ók bílnum var handtekin á staðnum og málið er til rannsóknar hjá lögreglu. Hún er 34 ára gömul og var ekki undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Forseti Katalóníu, Salvador Illa, sagði í gærkvöldi ekkert benda til þess að þetta hafi verið viljandi árás. Marca greinir frá því að lögreglan sé að rannsaka málið sem slys. Car Hits Crowd at Espanyol vs BarcelonaDriver hit a girl, panicked after fans attacked his car, then sped into the crowd.Over a dozen injured. Caught on video.No deaths reported. pic.twitter.com/KCy1DCljVJ— Iseh (@IsehReports) May 16, 2025 Barcelona fans being ran over outside of Espanyol's stadium tonight. Unbelievable pic.twitter.com/MdzG2vuu48— del (@nffcdel) May 15, 2025 Aðeins átta mínútur voru liðnar af leiknum, sem var stöðvaður eftir að atvikið átti sér stað. Fjöldi áhorfenda fór úr sætum sínum og vildi aflýsa leiknum, en hann hélt áfram eftir nokkrar mínútur. Barcelona vann 0-2 og tryggði sér spænska meistaratitilinn. Sjö sjúkrabílar mættu á svæðið og hlúðu að einstaklingunum sem slösuðust, enginn þeirra er í lífshættu. Fréttastofur erlendis greindu upphaflega frá því að þrettán hafi slasast, en yfirlögreglustjórinn Eduard Sallent greindi frá því á blaðamannafundi eftir leik að fjórtán hafi slasast. Les persones ferides estan sent ateses pels serveis d’emergència i la conductora del vehicle ha quedat detingudaHi ha un ampli dispositiu policial a la zona pic.twitter.com/96bwacWyWb— Mossos (@mossos) May 15, 2025 Espanyol sendi frá sér yfirlýsingu skömmu eftir miðnætti þar sem segir að félagið sé til staðar fyrir alla slasaða og alla stuðningsmenn sem gætu hafa hlotið skaða af. Tot el nostre suport als afectats de l’atropellament que s’ha produït als afores de l’@rcde_stadium abans del derbi. El Club es posa a disposició dels ferits pel que necessitin.Us desitgem una ràpida recuperació i us esperem veure ben aviat de nou a l’estadi. #RCDE— RCD Espanyol de Barcelona (@RCDEspanyol) May 16, 2025
Spænski boltinn Tengdar fréttir Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15. maí 2025 19:02 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Sjá meira
Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. 15. maí 2025 19:02