Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 15:01 Glódís Perla Viggósdóttir með móður sinni, unnusta og tengdaforeldrum eftir leik Bayern München og Essen í gær. getty/Mark Wieland Glódís Perla Viggósdóttir lyfti í gær öðrum bikarnum á ellefu dögum. Hennar nánustu mættu til að sjá hana taka á móti þýska meistaraskildinum. Bayern tók á móti Essen í þýsku úrvalsdeildinni í gær og vann 3-0 sigur. Eftir leikinn fengu Bæjarar meistaraskjöldinn afhentan. Glódís er fyrirliði Bayern og veitti skildinum viðtöku ásamt hinni sænsku Lindu Sembrant. Fjölskylda Glódísar var í München í gær og mætti á leikinn á Bayern Campus til að sjá sína konu taka við skildinum. Þetta er þriðja árið í röð sem Glódís verður þýskur meistari með Bayern. Liðið vann tvöfalt í ár en það hrósaði einnig sigri í bikarkeppninni í fyrsta sinn í þrettán ár. Kvennalið Bayern tók ekki bara á móti meistaraskildi í gær heldur gerði karlaliðið það einnig á laugardaginn. Gleðin var mikil hjá Glódísi og stöllum hennar í gær eins og sjá má á myndunum og myndböndunum hér fyrir neðan. 𝐇𝐞𝐫𝐞 𝐢𝐭 𝐢𝐬! 🏆😍 Deutsche Meisterinnen 2025! ❤️🤍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/SzAu0XEHyP— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 😍😍😍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/E2pbztFWWT— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Scenes 😂 (No worries, @glodisperla is fine)#FCBayern #MiaSanMia #DOUB1E pic.twitter.com/fI2PYgTurp— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Bayern vann nítján af 22 deildarleikjum sínum á tímabilinu.getty/Marcel Engelbrecht Glódís og Sarah Zadrazil taka sjálfu.getty/Jan Hetfleisch Glódís, Georgia Stanway og Sydney Lohmann hressar.getty/Stefan Matzke Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Bayern tók á móti Essen í þýsku úrvalsdeildinni í gær og vann 3-0 sigur. Eftir leikinn fengu Bæjarar meistaraskjöldinn afhentan. Glódís er fyrirliði Bayern og veitti skildinum viðtöku ásamt hinni sænsku Lindu Sembrant. Fjölskylda Glódísar var í München í gær og mætti á leikinn á Bayern Campus til að sjá sína konu taka við skildinum. Þetta er þriðja árið í röð sem Glódís verður þýskur meistari með Bayern. Liðið vann tvöfalt í ár en það hrósaði einnig sigri í bikarkeppninni í fyrsta sinn í þrettán ár. Kvennalið Bayern tók ekki bara á móti meistaraskildi í gær heldur gerði karlaliðið það einnig á laugardaginn. Gleðin var mikil hjá Glódísi og stöllum hennar í gær eins og sjá má á myndunum og myndböndunum hér fyrir neðan. 𝐇𝐞𝐫𝐞 𝐢𝐭 𝐢𝐬! 🏆😍 Deutsche Meisterinnen 2025! ❤️🤍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/SzAu0XEHyP— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 😍😍😍#FCBayern #FCBFrauen #DOUB1E pic.twitter.com/E2pbztFWWT— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Scenes 😂 (No worries, @glodisperla is fine)#FCBayern #MiaSanMia #DOUB1E pic.twitter.com/fI2PYgTurp— Double-Siegerinnen 🥇🏆 (@FCBfrauen) May 11, 2025 Bayern vann nítján af 22 deildarleikjum sínum á tímabilinu.getty/Marcel Engelbrecht Glódís og Sarah Zadrazil taka sjálfu.getty/Jan Hetfleisch Glódís, Georgia Stanway og Sydney Lohmann hressar.getty/Stefan Matzke
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira