Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. maí 2025 16:32 Ekki eru allir stuðningsmenn Liverpool ánægðir með Trent Alexander-Arnold og þá ákvörðun hans að yfirgefa félagið. getty/Nick Potts Andy Robertson fannst miður að heyra suma stuðningsmenn Englandsmeistara Liverpool púa á Trent Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. Í síðustu viku greindi Alexander-Arnold frá því að hann myndi yfirgefa Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fastlega er búist við því að enski landsliðsmaðurinn gangi í raðir Real Madrid. Alexander-Arnold byrjaði á bekknum þegar Liverpool tók á móti Arsenal í gær. Þegar 23 mínútur voru eftir af leiknum kom hann inn á sem varamaður fyrir Conor Bradley. Hluti stuðningsmanna Liverpool púaði á Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á. Robertson sagði að það hefði ekki verið gaman að heyra stuðningsmenn Rauða hersins púa á Alexander-Arnold. „En þú getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða. Svona líður mér með þetta og ég er ekki að fara að segja neinum öðrum hvernig honum á að líða með þetta,“ sagði Skotinn. „Ég er vonsvikinn að sjá á eftir góðum vini. Hann er frábær leikmaður og stórkostleg manneskja. Hann ýtti mér áfram og gerði mig að betri leikmanni. Arfleið hans er tryggð. Hann hefur gert svo mikið fyrir félagið.“ Alexander-Arnold hefur leikið með Liverpool allan sinn feril, tæplega fjögur hundruð leiki og unnið allt sem hægt er að vinna í rauða búningnum. Leikur Liverpool og Arsenal endaði með 2-2 jafntefli. Heimamenn komust í 2-0 í fyrri hálfleik en gestirnir, sem eru í 2. sæti deildarinnar, komu til baka í þeim seinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. 9. maí 2025 18:00 Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6. maí 2025 06:32 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5. maí 2025 17:30 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Í síðustu viku greindi Alexander-Arnold frá því að hann myndi yfirgefa Liverpool þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Fastlega er búist við því að enski landsliðsmaðurinn gangi í raðir Real Madrid. Alexander-Arnold byrjaði á bekknum þegar Liverpool tók á móti Arsenal í gær. Þegar 23 mínútur voru eftir af leiknum kom hann inn á sem varamaður fyrir Conor Bradley. Hluti stuðningsmanna Liverpool púaði á Alexander-Arnold þegar hann bjó sig undir að koma inn á. Robertson sagði að það hefði ekki verið gaman að heyra stuðningsmenn Rauða hersins púa á Alexander-Arnold. „En þú getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða. Svona líður mér með þetta og ég er ekki að fara að segja neinum öðrum hvernig honum á að líða með þetta,“ sagði Skotinn. „Ég er vonsvikinn að sjá á eftir góðum vini. Hann er frábær leikmaður og stórkostleg manneskja. Hann ýtti mér áfram og gerði mig að betri leikmanni. Arfleið hans er tryggð. Hann hefur gert svo mikið fyrir félagið.“ Alexander-Arnold hefur leikið með Liverpool allan sinn feril, tæplega fjögur hundruð leiki og unnið allt sem hægt er að vinna í rauða búningnum. Leikur Liverpool og Arsenal endaði með 2-2 jafntefli. Heimamenn komust í 2-0 í fyrri hálfleik en gestirnir, sem eru í 2. sæti deildarinnar, komu til baka í þeim seinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. 9. maí 2025 18:00 Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6. maí 2025 06:32 „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5. maí 2025 17:30 Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Sjá meira
Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, viðurkennir að ákvörðun Trent Alexander-Arnold um að yfirgefa félagið, hafi ollið honum vonbrigðum. 9. maí 2025 18:00
Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. 6. maí 2025 06:32
„Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Trent Alexander-Arnold gaf það út formlega út í dag að hann er á förum frá Liverpool. Það er ljóst að þetta eru sárar og súrar fréttir fyrir mjög marga stuðningsmenn Liverpool. 5. maí 2025 17:30