Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Sindri Sverrisson skrifar 7. maí 2025 08:33 Francesco Acerbi og Hakan Calhanoglu eru komnir í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir stórkostlegt einvígi við Barcelona. Getty Einvígi Inter og Barcelona verður lengi í minnum haft en að lokum var það Inter sem eftir framlengingu tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Mörkin úr einvíginu má sjá á Vísi. Hörður Magnússon lýsti leiknum í Mílanó í gær með tilþrifum og í spilaranum hér að neðan má sjá mörkin í lýsingu hans, úr 4-3 sigri Inter. Klippa: Mörk Inter og Barcelona Inter komst í 2-0 í fyrri hálfleik eftir mark frá Lisandro Martínez sem svo fiskaði vítaspyrnu sem Hakan Calhanoglu skoraði úr. Á fyrsta korterinu í seinni hálfleik náði Barcelona hins vegar að jafna þegar Gerard Martín lagði upp mörk fyrir Eric García og Dani Olmo. Börsungar virtust svo vera að tryggja sér sigur þegar Raphinha skoraði á 87. mínútu en Inter leitaði allra leiða til að jafna metin og tókst það með marki Francesco Acerbi í uppbótartíma. Fagnaðarlæti hans bentu vissulega til að þar væri 37 ára miðvörður á ferð, þó að afgreiðslan gerði það ekki. Í framlengingunni var það svo Davide Frattesi sem reyndist hetja Inter þegar hann skoraði á 99. mínútu. Magnað einvígi á enda sem lauk með 7-6 sigri Inter-manna því liðin höfðu áður gert 3-3 jafntefli á Spáni í leik með stórkostlegum mörkum. Í kvöld ræðst svo hvort það verður PSG eða Arsenal sem mætir Inter í úrslitaleiknum 31. maí. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Hörður Magnússon lýsti leiknum í Mílanó í gær með tilþrifum og í spilaranum hér að neðan má sjá mörkin í lýsingu hans, úr 4-3 sigri Inter. Klippa: Mörk Inter og Barcelona Inter komst í 2-0 í fyrri hálfleik eftir mark frá Lisandro Martínez sem svo fiskaði vítaspyrnu sem Hakan Calhanoglu skoraði úr. Á fyrsta korterinu í seinni hálfleik náði Barcelona hins vegar að jafna þegar Gerard Martín lagði upp mörk fyrir Eric García og Dani Olmo. Börsungar virtust svo vera að tryggja sér sigur þegar Raphinha skoraði á 87. mínútu en Inter leitaði allra leiða til að jafna metin og tókst það með marki Francesco Acerbi í uppbótartíma. Fagnaðarlæti hans bentu vissulega til að þar væri 37 ára miðvörður á ferð, þó að afgreiðslan gerði það ekki. Í framlengingunni var það svo Davide Frattesi sem reyndist hetja Inter þegar hann skoraði á 99. mínútu. Magnað einvígi á enda sem lauk með 7-6 sigri Inter-manna því liðin höfðu áður gert 3-3 jafntefli á Spáni í leik með stórkostlegum mörkum. Í kvöld ræðst svo hvort það verður PSG eða Arsenal sem mætir Inter í úrslitaleiknum 31. maí.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira