Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2025 23:17 Tiger Woods er ekki hræddur við tengslin við Trump þótt vinir hans séu það. Getty/Carmen Mandato/ Ástarmál bandarísku golfgoðsagnarinnar Tiger Woods hafa verið á milli tannanna á fólki síðustu mánuði eftir að heimurinn frétti af nýju kærustunni hans. Tiger á þessa dagana í ástarsambandi við Vanessu Trump sem er þekktust fyrir að vera fyrrverandi tengdadóttir Donald Trump Bandaríkjaforseta. Vinir Tiger hafa hins vegar varað hann við þessu sambandi því þeir óttast að sambandið skaði orðspor hans. Tiger er aftur á móti í engum vafa sjálfur. „Mér er skítsama um hvað öðrum finnst,“ svaraði Tiger Woods samkvæmt heimildum Daily Mail. Sænska Aftonbladet segir frá. Sambandið er orðið fimm mánaða gamalt en það var þó ekki gert opinbert fyrr en í mars. Woods spilar ekki golf á þessu tímabili því hann sleit hásin á dögunum. Vanessa Trump er fyrrum eiginkona Donald Trump yngri og eiga þau fimm börn saman. Þau voru gift frá 2005 til 2018. Daily Mail segir vini Tigers vera að reyna að vara hann við því hann hefur alltaf verið ópólítískur en verður það ekki lengur í þessu sambandi. Woods er sagður gera sér vel grein fyrir mögulegum afleiðingum en það skipti hann engu máli. Tiger Woods makes Vanessa Trump relationship official in heartfelt post: ‘Love is in the air’ https://t.co/KNya4lWYxb pic.twitter.com/H8NNaMwK5W— New York Post (@nypost) March 23, 2025 Golf Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Tiger á þessa dagana í ástarsambandi við Vanessu Trump sem er þekktust fyrir að vera fyrrverandi tengdadóttir Donald Trump Bandaríkjaforseta. Vinir Tiger hafa hins vegar varað hann við þessu sambandi því þeir óttast að sambandið skaði orðspor hans. Tiger er aftur á móti í engum vafa sjálfur. „Mér er skítsama um hvað öðrum finnst,“ svaraði Tiger Woods samkvæmt heimildum Daily Mail. Sænska Aftonbladet segir frá. Sambandið er orðið fimm mánaða gamalt en það var þó ekki gert opinbert fyrr en í mars. Woods spilar ekki golf á þessu tímabili því hann sleit hásin á dögunum. Vanessa Trump er fyrrum eiginkona Donald Trump yngri og eiga þau fimm börn saman. Þau voru gift frá 2005 til 2018. Daily Mail segir vini Tigers vera að reyna að vara hann við því hann hefur alltaf verið ópólítískur en verður það ekki lengur í þessu sambandi. Woods er sagður gera sér vel grein fyrir mögulegum afleiðingum en það skipti hann engu máli. Tiger Woods makes Vanessa Trump relationship official in heartfelt post: ‘Love is in the air’ https://t.co/KNya4lWYxb pic.twitter.com/H8NNaMwK5W— New York Post (@nypost) March 23, 2025
Golf Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira