Nýtt met slegið í fjölda giftinga Lovísa Arnardóttir skrifar 28. apríl 2025 09:22 Færri gifta sig í kirkju en áður. Flestir giftu sig í fyrra hjá sýslumanni. Vísir/Vilhelm Af þeim 5.546 einstaklingum sem stofnuðu til hjúskapar í þjóðskrá árið 2024 gengu 48,8 prósent í hjúskap hjá Sýslumönnum, 31,2 prósent hjá Þjóðkirkjunni, 10,3 prósent hjá öðrum trú- og lífsskoðunarfélögum og 9,7 prósent erlendis. Frá þessu er greint á vef Þjóðskrár. Eins og árið áður giftu flestir sig hjá sýslumanni. Árið 2023 var það fyrsta þar sem fleiri giftu sig hjá sýslumanni en í Þjóðkirkjunni. Giftingar voru töluvert fleiri í fyrra en árin áður en þær hafa verið á milli fjögur og fimm þúsund frá 2017 með undantekningu árið 2020 þegar heimsfaraldur Covid gekk sem hæst. Met var slegið í fjölda giftinga í fyrra, þegar þær voru 4.870, en fjölgaði um 676 á milli ára. Sé litið til ólíkra landshluta má sjá að miðað við hverja þúsund íbúa gengu flestir íbúar höfuðborgarsvæðisins í hjúskap á árinu 2024, þar á eftir íbúar Suðurnesja og loks íbúar Vesturlands og Austurlands. Á sama tíma, í fyrra, gengu 1.780 einstaklingar sem skráðir eru í Þjóðskrá frá lögskilnaði á síðasta ári. Þar af gengu 1.645 frá lögskilnaði sínum hjá sýslumanni, 105 gengu frá lögskilnaði sínum erlendis og þrjátíu fyrir dómi. Þegar horft er á samanburð milli landshluta má sjá að miðað hverja þúsund íbúa voru flestir lögskilnaðir á Vestfjörðum árið 2024, þar á eftir Suðurnesjum og loks höfuðborgarsvæðið þriðja. Fjöldi lögskilnaða var eins og giftingar fleiri en árið áður en þó svipaður fjöldi og árið 2023 þegar þeim fjölgaði verulega miðað við árin áður. Fjölskyldumál Trúmál Brúðkaup Þjóðkirkjan Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Eins og árið áður giftu flestir sig hjá sýslumanni. Árið 2023 var það fyrsta þar sem fleiri giftu sig hjá sýslumanni en í Þjóðkirkjunni. Giftingar voru töluvert fleiri í fyrra en árin áður en þær hafa verið á milli fjögur og fimm þúsund frá 2017 með undantekningu árið 2020 þegar heimsfaraldur Covid gekk sem hæst. Met var slegið í fjölda giftinga í fyrra, þegar þær voru 4.870, en fjölgaði um 676 á milli ára. Sé litið til ólíkra landshluta má sjá að miðað við hverja þúsund íbúa gengu flestir íbúar höfuðborgarsvæðisins í hjúskap á árinu 2024, þar á eftir íbúar Suðurnesja og loks íbúar Vesturlands og Austurlands. Á sama tíma, í fyrra, gengu 1.780 einstaklingar sem skráðir eru í Þjóðskrá frá lögskilnaði á síðasta ári. Þar af gengu 1.645 frá lögskilnaði sínum hjá sýslumanni, 105 gengu frá lögskilnaði sínum erlendis og þrjátíu fyrir dómi. Þegar horft er á samanburð milli landshluta má sjá að miðað hverja þúsund íbúa voru flestir lögskilnaðir á Vestfjörðum árið 2024, þar á eftir Suðurnesjum og loks höfuðborgarsvæðið þriðja. Fjöldi lögskilnaða var eins og giftingar fleiri en árið áður en þó svipaður fjöldi og árið 2023 þegar þeim fjölgaði verulega miðað við árin áður.
Fjölskyldumál Trúmál Brúðkaup Þjóðkirkjan Mest lesið Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira