Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2025 12:03 Diego Maradona á HM 1986 þegar stjarna hans skein skærast. Getty/David Cannon Argentínskur skurðlæknir segir að hann þurfti að hafa mikið fyrir því að sannfæra Diego Maradona um að fá nauðsynlega læknishjálp. Þetta kom fram í réttarhöldunum vegna dauða argentínsku goðsagnarinnar. Sjö læknar eru ákærðir fyrir að hafa sýnt alvarlegt gáleysi og að þeir hafi ekki boðið Maradona upp á boðlega heimahjúkrun þegar hann var að jafna sig eftir skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila. Skurðlæknirinn Rodolfo Benvenuti segir að honum hafi gengið illa að sannfæra Maradona um að fara í myndatöku þar sem blóðtappinn uppgötvaðist. „Hann var mjög erfiður sjúklingur,“ sagði Rodolfo Benvenuti og lýsti Maradona sem mjög þrjóskum manni. Maradona lést 25. nóvember 2020 eftir að hafa fengið hjartaáfall í svefni. Fjölskylda hans og saksóknari eru á því að það hefði verið hægt að bjarga lífi hans með betri ummönnun. Ein af stóru ákvörðunum sem fjölskyldan gagnrýnir var að leyfa Maradona að fara fara heim til að jafna sig eftir þessa stóru og erfiðu aðgerð frekar en að hann myndi jafna sig á henni á sjúkrahúsi. Þeir sjö sem eru ákærðir fyrir að eiga þátt í dauða Maradona eru heilaskurðlæknir, geðlæknir, sálfræðingur, umsjónarmaður, hjúkrunarfræðingur, læknir og næturhjúkrunarkona. Diego Armando Maradona var sextugur þegar hann lést. Hann er af flestum talinn einn besti knattspyrnumaður sögunnar og fáir hafa komist hærra en sumarið 1986 þegar hann nánast upp á eigin spýtur leiddi argentínska landsliðið til heimsmeistaratitils. Hann er líka elskaður og dáður í Napoli á Ítalíu þar sem hann fór fyrir margföldu meistaraliði borgarinnar á níunda áratugnum. Maradona er í guðatölu á báðum stöðum. Argentína Andlát Diegos Maradona Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Sjö læknar eru ákærðir fyrir að hafa sýnt alvarlegt gáleysi og að þeir hafi ekki boðið Maradona upp á boðlega heimahjúkrun þegar hann var að jafna sig eftir skurðaðgerð vegna blóðtappa í heila. Skurðlæknirinn Rodolfo Benvenuti segir að honum hafi gengið illa að sannfæra Maradona um að fara í myndatöku þar sem blóðtappinn uppgötvaðist. „Hann var mjög erfiður sjúklingur,“ sagði Rodolfo Benvenuti og lýsti Maradona sem mjög þrjóskum manni. Maradona lést 25. nóvember 2020 eftir að hafa fengið hjartaáfall í svefni. Fjölskylda hans og saksóknari eru á því að það hefði verið hægt að bjarga lífi hans með betri ummönnun. Ein af stóru ákvörðunum sem fjölskyldan gagnrýnir var að leyfa Maradona að fara fara heim til að jafna sig eftir þessa stóru og erfiðu aðgerð frekar en að hann myndi jafna sig á henni á sjúkrahúsi. Þeir sjö sem eru ákærðir fyrir að eiga þátt í dauða Maradona eru heilaskurðlæknir, geðlæknir, sálfræðingur, umsjónarmaður, hjúkrunarfræðingur, læknir og næturhjúkrunarkona. Diego Armando Maradona var sextugur þegar hann lést. Hann er af flestum talinn einn besti knattspyrnumaður sögunnar og fáir hafa komist hærra en sumarið 1986 þegar hann nánast upp á eigin spýtur leiddi argentínska landsliðið til heimsmeistaratitils. Hann er líka elskaður og dáður í Napoli á Ítalíu þar sem hann fór fyrir margföldu meistaraliði borgarinnar á níunda áratugnum. Maradona er í guðatölu á báðum stöðum.
Argentína Andlát Diegos Maradona Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn