Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Sindri Sverrisson skrifar 24. apríl 2025 11:31 Aðdáandi Jóns Axels Guðmundssonar á leiknum í Burgos í gærkvöld, með sérstakt skilti sem hún hafði útbúið. Mynd/Guðmundur Bragason Foreldrar hans og ungur, ítalskur aðdáandi voru á meðal þeirra sem gátu glaðst með Jóni Axel Guðmundssyni í gærkvöld þegar lið hans vann sig upp í efstu deild spænska körfuboltans. Efsta deild Spánar er sennilega þriðja sterkasta körfuboltadeild heims, á eftir NBA og Euroleague, og afreki San Pablo Burgos var því vel fagnað í gær. Liðið tryggði sér endanlega toppsæti næstefstu deildar með 87-74 sigri á Fuenlabrada í gær - níunda sigri sínum í röð. View this post on Instagram A post shared by Silbö San Pablo Burgos (@sanpabloburgos) Í hópi stuðningsmanna sem sáu leikinn var ítalska stelpan á myndinni hér að ofan. Sú heitir Viola og heillaðist greinilega af Jóni Axel þegar hann lék listir sínar með VL Pesaro í ítalska körfuboltanum tímabilið 2022-23, áður en hann fór til Spánar. Samkvæmt sérstöku skilti sem Viola hafði með sér á leikinn í gær þá kom hún nefnilega sérstaklega frá Pesaro til að sjá Jón Axel spila en um 1.800 kílómetra akstur er á milli Pesaro og Burgos. Jón Axel Guðmundsson með foreldrum sínum og verðlaunagripnum fyrir sigur í næstefstu deild Spánar, LEB Oro eða Gulldeildinni eins og hún nefnist. Guðmundur Bragason og Stefanía Sigíður Jónsdóttir, foreldrar Jóns Axels, voru einnig á leiknum og hefðu ekki getað hitt á betri stund. Jón Axel var næststigahæstur hjá San Pablo Burgos í gærkvöld með fjórtán stig og auk þess tók landsliðsmaðurinn sex fráköst. Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23. apríl 2025 20:35 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Efsta deild Spánar er sennilega þriðja sterkasta körfuboltadeild heims, á eftir NBA og Euroleague, og afreki San Pablo Burgos var því vel fagnað í gær. Liðið tryggði sér endanlega toppsæti næstefstu deildar með 87-74 sigri á Fuenlabrada í gær - níunda sigri sínum í röð. View this post on Instagram A post shared by Silbö San Pablo Burgos (@sanpabloburgos) Í hópi stuðningsmanna sem sáu leikinn var ítalska stelpan á myndinni hér að ofan. Sú heitir Viola og heillaðist greinilega af Jóni Axel þegar hann lék listir sínar með VL Pesaro í ítalska körfuboltanum tímabilið 2022-23, áður en hann fór til Spánar. Samkvæmt sérstöku skilti sem Viola hafði með sér á leikinn í gær þá kom hún nefnilega sérstaklega frá Pesaro til að sjá Jón Axel spila en um 1.800 kílómetra akstur er á milli Pesaro og Burgos. Jón Axel Guðmundsson með foreldrum sínum og verðlaunagripnum fyrir sigur í næstefstu deild Spánar, LEB Oro eða Gulldeildinni eins og hún nefnist. Guðmundur Bragason og Stefanía Sigíður Jónsdóttir, foreldrar Jóns Axels, voru einnig á leiknum og hefðu ekki getað hitt á betri stund. Jón Axel var næststigahæstur hjá San Pablo Burgos í gærkvöld með fjórtán stig og auk þess tók landsliðsmaðurinn sex fráköst.
Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23. apríl 2025 20:35 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Sjá meira
Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23. apríl 2025 20:35