Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Sindri Sverrisson skrifar 24. apríl 2025 11:31 Aðdáandi Jóns Axels Guðmundssonar á leiknum í Burgos í gærkvöld, með sérstakt skilti sem hún hafði útbúið. Mynd/Guðmundur Bragason Foreldrar hans og ungur, ítalskur aðdáandi voru á meðal þeirra sem gátu glaðst með Jóni Axel Guðmundssyni í gærkvöld þegar lið hans vann sig upp í efstu deild spænska körfuboltans. Efsta deild Spánar er sennilega þriðja sterkasta körfuboltadeild heims, á eftir NBA og Euroleague, og afreki San Pablo Burgos var því vel fagnað í gær. Liðið tryggði sér endanlega toppsæti næstefstu deildar með 87-74 sigri á Fuenlabrada í gær - níunda sigri sínum í röð. View this post on Instagram A post shared by Silbö San Pablo Burgos (@sanpabloburgos) Í hópi stuðningsmanna sem sáu leikinn var ítalska stelpan á myndinni hér að ofan. Sú heitir Viola og heillaðist greinilega af Jóni Axel þegar hann lék listir sínar með VL Pesaro í ítalska körfuboltanum tímabilið 2022-23, áður en hann fór til Spánar. Samkvæmt sérstöku skilti sem Viola hafði með sér á leikinn í gær þá kom hún nefnilega sérstaklega frá Pesaro til að sjá Jón Axel spila en um 1.800 kílómetra akstur er á milli Pesaro og Burgos. Jón Axel Guðmundsson með foreldrum sínum og verðlaunagripnum fyrir sigur í næstefstu deild Spánar, LEB Oro eða Gulldeildinni eins og hún nefnist. Guðmundur Bragason og Stefanía Sigíður Jónsdóttir, foreldrar Jóns Axels, voru einnig á leiknum og hefðu ekki getað hitt á betri stund. Jón Axel var næststigahæstur hjá San Pablo Burgos í gærkvöld með fjórtán stig og auk þess tók landsliðsmaðurinn sex fráköst. Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23. apríl 2025 20:35 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Efsta deild Spánar er sennilega þriðja sterkasta körfuboltadeild heims, á eftir NBA og Euroleague, og afreki San Pablo Burgos var því vel fagnað í gær. Liðið tryggði sér endanlega toppsæti næstefstu deildar með 87-74 sigri á Fuenlabrada í gær - níunda sigri sínum í röð. View this post on Instagram A post shared by Silbö San Pablo Burgos (@sanpabloburgos) Í hópi stuðningsmanna sem sáu leikinn var ítalska stelpan á myndinni hér að ofan. Sú heitir Viola og heillaðist greinilega af Jóni Axel þegar hann lék listir sínar með VL Pesaro í ítalska körfuboltanum tímabilið 2022-23, áður en hann fór til Spánar. Samkvæmt sérstöku skilti sem Viola hafði með sér á leikinn í gær þá kom hún nefnilega sérstaklega frá Pesaro til að sjá Jón Axel spila en um 1.800 kílómetra akstur er á milli Pesaro og Burgos. Jón Axel Guðmundsson með foreldrum sínum og verðlaunagripnum fyrir sigur í næstefstu deild Spánar, LEB Oro eða Gulldeildinni eins og hún nefnist. Guðmundur Bragason og Stefanía Sigíður Jónsdóttir, foreldrar Jóns Axels, voru einnig á leiknum og hefðu ekki getað hitt á betri stund. Jón Axel var næststigahæstur hjá San Pablo Burgos í gærkvöld með fjórtán stig og auk þess tók landsliðsmaðurinn sex fráköst.
Spænski körfuboltinn Tengdar fréttir Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23. apríl 2025 20:35 Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Í beinni: Tindastóll - Stjarnan | Stólar og Stjörnukonur takast á Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Sjá meira
Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina San Pablo Burgos tryggði sér sæti í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta með 87-74 sigri á Fuenlabrada í kvöld. 23. apríl 2025 20:35