Fékk dauðan grís í verðlaun Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2025 07:32 Heine Åsen Larsen skoraði þrennu í leiknum og fékk einn dauðan grís í verðlaun. NRK Sport Norska bikarkeppnin í fótbolta var í fullum gangi um helgina en sérstaka athygli vakti leikur milli nágrannaliðanna Varhaug og Bryne. Bryne er í norsku úrvalsdeildinni en Varhaug er í norsku E-deildinni eða fjórum deildum neðar. Heimaliðið er frá sveitaþorpinu Varhaug og þá var ekki aðeins sæti í annarri umferð bikarkeppninnar í boði í þessum leik. Heimamenn buðu einnig upp á dauðan grís í verðlaun fyrir mann leiksins. „Við komust að þeirri niðurstöðu og við þyrftum að gefa aðeins meira í þetta en borgastrákarnir frá Bryne,“ sagði Sigrid Lode Knutsen, framkvæmdastjóri Varhaug. Forráðamenn Varhaug vildu leggja ofuráherslu á það að þeir væru besta bóndaliðið í héraðinu. „Alvöru bændur koma frá Varhaug,“ sagði Sigrid. Bryne vakti talsverða athygli á netmiðlun fyrir að verðlauna leikmenn í leikjum sínum með eggjum. Markvörðurinn, sem var valinn besti maður þessa leiks, virtist ekki allt of ánægður með verðlaunin sem gerði fréttina bara enn betri. Lars Erik Södal, miðjumaður Bryne, sagði blaðamönnum fyrir leikinn að hann ætlaði að bjóða öllu liðinu í grísagrill heima hjá sér ef hann fengi verðlaunin fyrir að vera maður leiksins. „Allir að koma til mín og smakka á grísnum góða,“ sagði Södal. Bryne vann bikarleikinn 4-0 og Heine Åsen Larsen skoraði þrennu. Dauði grísinn kom því með honum heim til Bryne. 🚨• Bizarre scenes in the 1st round of the Norwegian cup between 5th tier side Varhaug and top flight team Bryne • MOTM was given a 23kg pig as a prize😳 pic.twitter.com/V86ijGpb8Q— Martin Bjerke🇳🇴 (@NorwegianSpursy) April 13, 2025 Norski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Bryne er í norsku úrvalsdeildinni en Varhaug er í norsku E-deildinni eða fjórum deildum neðar. Heimaliðið er frá sveitaþorpinu Varhaug og þá var ekki aðeins sæti í annarri umferð bikarkeppninnar í boði í þessum leik. Heimamenn buðu einnig upp á dauðan grís í verðlaun fyrir mann leiksins. „Við komust að þeirri niðurstöðu og við þyrftum að gefa aðeins meira í þetta en borgastrákarnir frá Bryne,“ sagði Sigrid Lode Knutsen, framkvæmdastjóri Varhaug. Forráðamenn Varhaug vildu leggja ofuráherslu á það að þeir væru besta bóndaliðið í héraðinu. „Alvöru bændur koma frá Varhaug,“ sagði Sigrid. Bryne vakti talsverða athygli á netmiðlun fyrir að verðlauna leikmenn í leikjum sínum með eggjum. Markvörðurinn, sem var valinn besti maður þessa leiks, virtist ekki allt of ánægður með verðlaunin sem gerði fréttina bara enn betri. Lars Erik Södal, miðjumaður Bryne, sagði blaðamönnum fyrir leikinn að hann ætlaði að bjóða öllu liðinu í grísagrill heima hjá sér ef hann fengi verðlaunin fyrir að vera maður leiksins. „Allir að koma til mín og smakka á grísnum góða,“ sagði Södal. Bryne vann bikarleikinn 4-0 og Heine Åsen Larsen skoraði þrennu. Dauði grísinn kom því með honum heim til Bryne. 🚨• Bizarre scenes in the 1st round of the Norwegian cup between 5th tier side Varhaug and top flight team Bryne • MOTM was given a 23kg pig as a prize😳 pic.twitter.com/V86ijGpb8Q— Martin Bjerke🇳🇴 (@NorwegianSpursy) April 13, 2025
Norski boltinn Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira