Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. apríl 2025 18:02 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Meta þarf hvort ástæða sé til að reisa varnargarða við hverfi á höfuðborgarsvæðinu sem eru talin geta orðið fyrir áhrifum eldgosa í framtíðinni. Þetta segir slökkviliðsstjóri höfuðborgarsvæðisins. Þegar sé byrjað að þjálfa neyðarstjórnir sveitarfélaganna komi til alvarlegrar náttúruvár í borginni. Við förum yfir málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Leiðtogar Evrópusambandsins hafa fullan skilning á stöðu Íslands í tollastríði segir forsætisráðherra. Hún fékk þó engar tryggingar fyrir því að mögulegar gagnaðgerðir sambandsins gagnvart tollum Bandaríkjanna muni ekki hafa áhrif á Ísland á fundum sínum í Brussel í dag. Við ræðum við Kristrúnu Frostadóttur í kvöldfréttum. Stjórnarandstaðan er sögð standa fyrir málþófi á þinginu til þess að hindra að mál komist til nefnda fyrir páska. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við þingmenn. Þá verðum við einnig í beinni frá Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem mótmælendur ætla að koma saman fyrir áhorfendalausan leik Íslands gegn Ísrael. Auk þess verðum við í Hörpu þar sem Reykjavíkurskákmótið fer nú fram og teflt er til minningar um stórmeistarann Friðrik Ólafsson. Í Íslandi í dag fer Ása Ninna á stúfana og skoðar hvort til sé hin eina sanna uppskrift að góðum sumarsmelli, ræðir við álitsgjafa og gerir atlögu að sumarlagi með VÆB-bræðrum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 9. apríl 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsins hafa fullan skilning á stöðu Íslands í tollastríði segir forsætisráðherra. Hún fékk þó engar tryggingar fyrir því að mögulegar gagnaðgerðir sambandsins gagnvart tollum Bandaríkjanna muni ekki hafa áhrif á Ísland á fundum sínum í Brussel í dag. Við ræðum við Kristrúnu Frostadóttur í kvöldfréttum. Stjórnarandstaðan er sögð standa fyrir málþófi á þinginu til þess að hindra að mál komist til nefnda fyrir páska. Við verðum í beinni frá Alþingi og ræðum við þingmenn. Þá verðum við einnig í beinni frá Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem mótmælendur ætla að koma saman fyrir áhorfendalausan leik Íslands gegn Ísrael. Auk þess verðum við í Hörpu þar sem Reykjavíkurskákmótið fer nú fram og teflt er til minningar um stórmeistarann Friðrik Ólafsson. Í Íslandi í dag fer Ása Ninna á stúfana og skoðar hvort til sé hin eina sanna uppskrift að góðum sumarsmelli, ræðir við álitsgjafa og gerir atlögu að sumarlagi með VÆB-bræðrum. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 9. apríl 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Sjá meira