Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 31. mars 2025 22:12 Tónlistarhúsið Harpa var opnað árið 2011. Vísir/Vilhelm Árið 2024 var besta rekstrarár frá opnun tónlistarhússins Hörpu. Aldrei hafa jafn margir miðar selst á viðburði. Aðalfundur Hörpu fór fram í dag þar sem uppgjör félagsins var kynnt auk ársskýrslu. Rekstrarhagnaður Hörpu fyrir fjármagnsliði og afskriftir jókst um rúm 52 prósent eða úr 197 milljónum króna í rúmar 300 milljónir króna. Heildarvelta miðasölu fyrir viðburðahöld í Hörpu nam 1.863 milljónum króna. Þá voru haldnir 1411 viðburðir yfir árið samanborið við tæplega fjórtán hundruð árið áður, rétt rúmlega fimm hundruð þeirra voru ráðstefnutengdir viðburðir. „Við erum virkilega ánægð með þessa áframhaldandi bætingu í rekstrinum sem náðist með samstilltum metnaði alls starfsfólks Hörpu. Árið er það besta frá upphafi og fyrir það ber að þakka. Fjöldi og fjölbreytni viðburða, öflug miðasala og sterk bókunarstaða fyrir komandi misseri sýna skýrt að Harpa er miðpunktur menningarlífs og alþjóðlegra viðburða á Íslandi,“ segir Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, í tilkynningu. Á fundinum fór einnig fram stjórnarkjör. Bæði Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir var endurkjörin sem formaður og Árni Geir Pálsson einnig endurkjörin í stjórnina. Koma þau Guðrún Erla Jónsdóttir, Ólöf Kristín Sigurðardóttir og Pétur Magnússon ný inn í stjórn félagsins. Kjörnir varamenn eru Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir og Jóhanna Margrét Gísladóttir. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, formaður stjórnarinnar, kynntu niðurstöður skýrslu um hagræn áhrif af starfsemi Hörpu. Þar kemur fram að bein, óbein og afleidd efnahagsleg áhrif af starfseminni séu um tíu milljarðar króna. Harpa Tónlist Uppgjör og ársreikningar Menning Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Rekstrarhagnaður Hörpu fyrir fjármagnsliði og afskriftir jókst um rúm 52 prósent eða úr 197 milljónum króna í rúmar 300 milljónir króna. Heildarvelta miðasölu fyrir viðburðahöld í Hörpu nam 1.863 milljónum króna. Þá voru haldnir 1411 viðburðir yfir árið samanborið við tæplega fjórtán hundruð árið áður, rétt rúmlega fimm hundruð þeirra voru ráðstefnutengdir viðburðir. „Við erum virkilega ánægð með þessa áframhaldandi bætingu í rekstrinum sem náðist með samstilltum metnaði alls starfsfólks Hörpu. Árið er það besta frá upphafi og fyrir það ber að þakka. Fjöldi og fjölbreytni viðburða, öflug miðasala og sterk bókunarstaða fyrir komandi misseri sýna skýrt að Harpa er miðpunktur menningarlífs og alþjóðlegra viðburða á Íslandi,“ segir Svanhildur Konráðsdóttir, forstjóri Hörpu, í tilkynningu. Á fundinum fór einnig fram stjórnarkjör. Bæði Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir var endurkjörin sem formaður og Árni Geir Pálsson einnig endurkjörin í stjórnina. Koma þau Guðrún Erla Jónsdóttir, Ólöf Kristín Sigurðardóttir og Pétur Magnússon ný inn í stjórn félagsins. Kjörnir varamenn eru Arnfríður Sólrún Valdimarsdóttir og Jóhanna Margrét Gísladóttir. Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir, formaður stjórnarinnar, kynntu niðurstöður skýrslu um hagræn áhrif af starfsemi Hörpu. Þar kemur fram að bein, óbein og afleidd efnahagsleg áhrif af starfseminni séu um tíu milljarðar króna.
Harpa Tónlist Uppgjör og ársreikningar Menning Mest lesið Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Neytendur „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Samstarf Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Neytendur Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira