Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar 16. apríl 2025 14:15 Fatlað fólk er oft með léleg laun og fá minni tækifæri en aðrir. Þegar fatlað fólk vinnur á vernduðum vinnustöðum er oft talað barnalega við það. Ef fatlað fólk langar að fara á almenna vinnumarkaðinn með sínar óskir um vinnustaði og tíma getur það verið hjá sumum einstaklingum flókið því fólk þarf einstaklingsbundinn stuðning því fötlun er ólík hjá fólki. Ég vinn til dæmis í dag með dýrum sem er frábært en það tók langan tíma að ná því í gegn þar sem ég hef flókna fötlun og þurft að gera öðruvísi samning. Það þurfti að gera samning við stuðnings íbúðarkjarna minn og við atvinnu með stuðningi hjá Vinnumálastofnun. Eins sömuleiðis við vinnu- og virknimiðstöð Reykjavíkurborgar og eins við vinnustaðinn minn. Ef samfélagið myndi taka fötluðu fólki eins og það er og hafa stuðning inn á vinnustöðum og hafa sjónrænt einstaklingsbundið skipulag. Þá myndi starfsfólkinu líða vel bæði fötluðum og ófötluðum. Fólk er ólíkt og það er allt í lagi og við eigum að taka fólk eins og það er þó það sé að spyrja sömu spurninganna aftur og aftur, eltir starfsmann því það vantar verkefni og þarf meiri athygli. Ef það væru laun samkvæmt kjarasamningi þá væru öll sátt. Sama hvort það væru verndaðir vinnustaðir eða almennur vinnumarkaður. Eins er ég heppinn að fá að starfa hjá sérfréttum Höfundur er ZebitZ stjórnarmaður átaks og fréttamaður sèrfrètta. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni fatlaðs fólks Vinnumarkaður Mest lesið Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Fatlað fólk er oft með léleg laun og fá minni tækifæri en aðrir. Þegar fatlað fólk vinnur á vernduðum vinnustöðum er oft talað barnalega við það. Ef fatlað fólk langar að fara á almenna vinnumarkaðinn með sínar óskir um vinnustaði og tíma getur það verið hjá sumum einstaklingum flókið því fólk þarf einstaklingsbundinn stuðning því fötlun er ólík hjá fólki. Ég vinn til dæmis í dag með dýrum sem er frábært en það tók langan tíma að ná því í gegn þar sem ég hef flókna fötlun og þurft að gera öðruvísi samning. Það þurfti að gera samning við stuðnings íbúðarkjarna minn og við atvinnu með stuðningi hjá Vinnumálastofnun. Eins sömuleiðis við vinnu- og virknimiðstöð Reykjavíkurborgar og eins við vinnustaðinn minn. Ef samfélagið myndi taka fötluðu fólki eins og það er og hafa stuðning inn á vinnustöðum og hafa sjónrænt einstaklingsbundið skipulag. Þá myndi starfsfólkinu líða vel bæði fötluðum og ófötluðum. Fólk er ólíkt og það er allt í lagi og við eigum að taka fólk eins og það er þó það sé að spyrja sömu spurninganna aftur og aftur, eltir starfsmann því það vantar verkefni og þarf meiri athygli. Ef það væru laun samkvæmt kjarasamningi þá væru öll sátt. Sama hvort það væru verndaðir vinnustaðir eða almennur vinnumarkaður. Eins er ég heppinn að fá að starfa hjá sérfréttum Höfundur er ZebitZ stjórnarmaður átaks og fréttamaður sèrfrètta.
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar