„Á báðum endum vallarins ekki nógu góðir“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. mars 2025 19:21 Jón Dagur Þorsteinsson fór yfir málin í leikslok. Getty/Michael Steele Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson var eðlilega súr og svekktur eftir 3-1 tap Íslands gegn Kósovó í Þjóðadeild UEFA í kvöld. Tapið þýðir að Ísland er fallið úr B-deild. „Ég held bara í báðum teigum vallarins,“ sagði Jón Dagur þegar hann var spurður að því hvar leikurinn fór frá íslenska liðinu. „Við byrjum vel, en náum ekki að fylgja því eftir. Mér fannst nokkrir spilkaflar inn á milli fínt. Ég er svosem ekki búinn að sjá þetta aftur, en mér fannst við gefa þeim ódýr mörk og ekki taka okkar sénsa. Mér fannst við á báðum endum valllarins ekki nógu góðir.“ Klippa: Jón Dagur eftir tapið í Murcia Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson gerði sex breytingar á byrjunarliði Íslands frá fyrri leiknum gegn Kósovó og fengu nokkrir leikmenn að spreyta sig í stöðum sem þeir eru ekki vanir að spila í. „Ég held að það sé svosem ekkert ástæðan. Ég er náttúrulega ekki búinn að sjá þetta aftur og kannski erfitt fyrir mig að dæma hvað gerðist. Ég þarf bara að sjá það seinna.“ Hann segist þó vera ánægður með það að hafa fengið að spila allan leikinn eftir erfiðar vikur hjá félagsliði sínu, Hertha BSC í Þýskalandi. „Maður er búinn að vera að bíða eftir því að fá að spila og búinn að sitja á bekknum helvíti lengi þarna í Berlín. Það er náttúrulega bara viðbjóður, en bara virkilega gott fyrir mig sjálfan að fá að spila fótbolta aftur.“ Þrátt fyrir tvö töp í fyrstu tveimur leikjum liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar segist Jón vera spenntur fyrir framhaldinu. Hann meti upphafið á samstarfinu á jákvæðum nótum. „Bara vel. Það tekur alltaf tíma að ná því besta með nýjum þjálfara. Hann þarf að finna sitt besta lið og við þurfum að læra inn á hann. Ég held að við höfum fengið tvo eða þrjá daga með honum fyrir fysta leik þannig það er kannski erfitt að ná því besta úr liðinu strax. En mér lýst bara vel á þetta og framtíðin er björt.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í umspili Þjóðadeildar UEFA í kvöld. 23. mars 2025 19:09 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu. 23. mars 2025 17:49 Leik lokið: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn Kósovó í heimaleik Íslands í Murcia á Spáni í kvöld. Ísland tapaði því einvíginu 5-2 og það verða Kósovóar sem spila í B-deild keppninnar í fyrsta sinn, haustið 2026. 23. mars 2025 18:48 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Sjá meira
„Ég held bara í báðum teigum vallarins,“ sagði Jón Dagur þegar hann var spurður að því hvar leikurinn fór frá íslenska liðinu. „Við byrjum vel, en náum ekki að fylgja því eftir. Mér fannst nokkrir spilkaflar inn á milli fínt. Ég er svosem ekki búinn að sjá þetta aftur, en mér fannst við gefa þeim ódýr mörk og ekki taka okkar sénsa. Mér fannst við á báðum endum valllarins ekki nógu góðir.“ Klippa: Jón Dagur eftir tapið í Murcia Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson gerði sex breytingar á byrjunarliði Íslands frá fyrri leiknum gegn Kósovó og fengu nokkrir leikmenn að spreyta sig í stöðum sem þeir eru ekki vanir að spila í. „Ég held að það sé svosem ekkert ástæðan. Ég er náttúrulega ekki búinn að sjá þetta aftur og kannski erfitt fyrir mig að dæma hvað gerðist. Ég þarf bara að sjá það seinna.“ Hann segist þó vera ánægður með það að hafa fengið að spila allan leikinn eftir erfiðar vikur hjá félagsliði sínu, Hertha BSC í Þýskalandi. „Maður er búinn að vera að bíða eftir því að fá að spila og búinn að sitja á bekknum helvíti lengi þarna í Berlín. Það er náttúrulega bara viðbjóður, en bara virkilega gott fyrir mig sjálfan að fá að spila fótbolta aftur.“ Þrátt fyrir tvö töp í fyrstu tveimur leikjum liðsins undir stjórn Arnars Gunnlaugssonar segist Jón vera spenntur fyrir framhaldinu. Hann meti upphafið á samstarfinu á jákvæðum nótum. „Bara vel. Það tekur alltaf tíma að ná því besta með nýjum þjálfara. Hann þarf að finna sitt besta lið og við þurfum að læra inn á hann. Ég held að við höfum fengið tvo eða þrjá daga með honum fyrir fysta leik þannig það er kannski erfitt að ná því besta úr liðinu strax. En mér lýst bara vel á þetta og framtíðin er björt.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í umspili Þjóðadeildar UEFA í kvöld. 23. mars 2025 19:09 Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu. 23. mars 2025 17:49 Leik lokið: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn Kósovó í heimaleik Íslands í Murcia á Spáni í kvöld. Ísland tapaði því einvíginu 5-2 og það verða Kósovóar sem spila í B-deild keppninnar í fyrsta sinn, haustið 2026. 23. mars 2025 18:48 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Enski boltinn Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti „Langar helst að setjast hér niður og gráta“ Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Fleiri fréttir Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Sjá meira
Einkunnir Íslands: Martraðarinnkoma og fall úr B-deild Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 1-3 tap er liðið tók á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í umspili Þjóðadeildar UEFA í kvöld. 23. mars 2025 19:09
Sjáðu mörkin úr leik Íslands og Kósovó Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu tekur á móti Kósovó á óhefðbundnum heimavelli Íslands í Þjóðadeild UEFA í knattspyrnu. 23. mars 2025 17:49
Leik lokið: Ísland - Kósovó 1-3 | Aldrei verið á verri stað Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er fallið niður í C-deild Þjóðadeildar UEFA eftir 3-1 tap gegn Kósovó í heimaleik Íslands í Murcia á Spáni í kvöld. Ísland tapaði því einvíginu 5-2 og það verða Kósovóar sem spila í B-deild keppninnar í fyrsta sinn, haustið 2026. 23. mars 2025 18:48