„Holland er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 22. mars 2025 10:31 Haraldur Dean er alltaf í horninu hjá syni sínum og verður það að sjálfsögðu í kvöld. Haraldur Dean Nelson, faðir Gunnars Nelson, er orðinn spenntur fyrir bardaga sonar síns í kvöld og er vel meðvitaður um að Gunnar fær alvöru andstæðing. „Þetta er hörkuandstæðingur og við vitum að hann er hættulegur alls staðar. Hann er flókinn bardagamaður sem getur komið úr öllum áttum. Sem betur fer hefur undirbúningurinn gengið vel,“ segir Haraldur sem er að sjálfsögðu staddur í London með syni sínum. Andstæðingurinn sem hann talar um er Kevin Holland. Hörkubardagakappi sem þarf að taka mjög alvarlega. Ólíkindatól sem getur verið erfitt að eiga við. Klippa: Haraldur Nelson um bardagann gegn Holland „Hann er mjög öflugur standandi enda með fjórtán rothögg. Hann er líka með þrettán sigra í fyrstu lotu. Hann er líka með svart belti í kung fu. Hann er því óútreiknanlegur. Hann er líka með langar hendur. Vel yfir tvo metra sem er fáheyrt. Þetta er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi. Gunni er líka hættulegasti andstæðingur sem Kevin hefur mætt lengi,“ segir Haraldur ákveðinn. Undirbúningurinn fyrir bardagann hefur gengið mjög vel og ekki yfir neinu að kvarta. „Gunnar er sem betur fer heill heilsu og engin meiðsli. Stefnan er sett á sigur. Sama hvort það er með uppgjafartaki eða rothöggi. Vonandi gengur það eftir.“ MMA Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. 22. mars 2025 09:01 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
„Þetta er hörkuandstæðingur og við vitum að hann er hættulegur alls staðar. Hann er flókinn bardagamaður sem getur komið úr öllum áttum. Sem betur fer hefur undirbúningurinn gengið vel,“ segir Haraldur sem er að sjálfsögðu staddur í London með syni sínum. Andstæðingurinn sem hann talar um er Kevin Holland. Hörkubardagakappi sem þarf að taka mjög alvarlega. Ólíkindatól sem getur verið erfitt að eiga við. Klippa: Haraldur Nelson um bardagann gegn Holland „Hann er mjög öflugur standandi enda með fjórtán rothögg. Hann er líka með þrettán sigra í fyrstu lotu. Hann er líka með svart belti í kung fu. Hann er því óútreiknanlegur. Hann er líka með langar hendur. Vel yfir tvo metra sem er fáheyrt. Þetta er hættulegasti andstæðingur sem Gunni hefur mætt lengi. Gunni er líka hættulegasti andstæðingur sem Kevin hefur mætt lengi,“ segir Haraldur ákveðinn. Undirbúningurinn fyrir bardagann hefur gengið mjög vel og ekki yfir neinu að kvarta. „Gunnar er sem betur fer heill heilsu og engin meiðsli. Stefnan er sett á sigur. Sama hvort það er með uppgjafartaki eða rothöggi. Vonandi gengur það eftir.“
MMA Tengdar fréttir Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. 22. mars 2025 09:01 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Dagskráin í dag: Enski, þýski og NFL eiga sviðið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Elvar öflugur í mikilvægum sigri Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Sjá meira
Andstæðingur Gunnars við blaðamann: „Við getum farið inn í klefa núna og klárað þetta“ Kevin Holland, andstæðingur Gunnars Nelson í kvöld, er skrautlegur karakter. Á blaðamannafundi fyrir bardagann sagðist hann vera til í að berja hvern sem er til að skemmta fólki, meira að segja blaðamanninn sem spurði spurningarinnar. 22. mars 2025 09:01