Ian Wright: „Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. mars 2025 10:01 Eins og sjá má voru vallaraðstæður á Estadio Alfredo di Stefano ekki ákjósanlegar. afp/JAVIER SORIANO Erfiðar vallaraðstæður settu mark sitt á fyrri leik Real Madrid og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Ein helsta hetja í sögu Arsenal gagnrýndi völlinn sem leikurinn fór fram á. Real Madrid vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og er því í góðri stöðu í einvíginu. Linda Caicedo og Athenea del Castillo skoruðu mörk Madrídarliðsins. Leikurinn í gær fór fram á Estadio Alfredo di Stefano í Madríd sem varalið karlaliðs Real Madrid spilar jafnan á. Aðstæður voru erfiðar, það rigndi mikið og völlurinn var laus í sér. Ian Wright, sem skoraði 185 mörk fyrir Arsenal á sínum tíma, birti myndband af vellinum á samfélagsmiðlum á meðan leiknum stóð og gagnrýndi að leikmönnum liðanna væri boðið upp á þessar aðstæður. „Er að horfa á leikinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Völlurinn hjá Real Madrid er verri en völlurinn hjá Derby í úrslitaleik deildabikarsins um daginn. Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar,“ skrifaði Wright. Talsverð umræða skapaðist um bágborið ástand Pride Park, heimavallar Derby County, eftir að úrslitaleikur enska deildabikarsins fór þar fram á laugardaginn. Erin Cuthbert, leikmaður Chelsea sem vann Manchester City, 2-1, sagði að völlurinn væri ekki sæmandi fyrir úrslitaleik. Seinni leikur Arsenal og Real Madrid fer fram á Emirates, heimavelli karlaliðs Arsenal, 26. mars næstkomandi. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Real Madrid vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu og er því í góðri stöðu í einvíginu. Linda Caicedo og Athenea del Castillo skoruðu mörk Madrídarliðsins. Leikurinn í gær fór fram á Estadio Alfredo di Stefano í Madríd sem varalið karlaliðs Real Madrid spilar jafnan á. Aðstæður voru erfiðar, það rigndi mikið og völlurinn var laus í sér. Ian Wright, sem skoraði 185 mörk fyrir Arsenal á sínum tíma, birti myndband af vellinum á samfélagsmiðlum á meðan leiknum stóð og gagnrýndi að leikmönnum liðanna væri boðið upp á þessar aðstæður. „Er að horfa á leikinn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Völlurinn hjá Real Madrid er verri en völlurinn hjá Derby í úrslitaleik deildabikarsins um daginn. Vellirnir sem þessar stelpur þurfa að spila á eru til skammar,“ skrifaði Wright. Talsverð umræða skapaðist um bágborið ástand Pride Park, heimavallar Derby County, eftir að úrslitaleikur enska deildabikarsins fór þar fram á laugardaginn. Erin Cuthbert, leikmaður Chelsea sem vann Manchester City, 2-1, sagði að völlurinn væri ekki sæmandi fyrir úrslitaleik. Seinni leikur Arsenal og Real Madrid fer fram á Emirates, heimavelli karlaliðs Arsenal, 26. mars næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn