Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2025 12:30 Mitchell Voit og Robbie Fowler fögnuðu á svipaðan hátt. Hafnaboltamaðurinn Mitchell Voit, sem leikur með Michigan háskólanum, hefur beðist afsökunar á óviðeigandi látbragði í leik gegn Suður-Karólínu háskólanum. Eftir að hafa að komist í höfn beygði Voit sig nefnilega niður og þóttist sniffa línu á vellinum. Fagnið vakti mikla athygli og Voit sá sig knúinn til að biðjast afsökunar á því. Parents might have trouble explaining this to their kids pic.twitter.com/EhBHpeeK6j— Jomboy Media (@JomboyMedia) March 16, 2025 „Ég vil biðjast afsökunar á framferði mínu í þriðju höfn í gær. Ég tók óþroskaða ákvörðun í hita augnabliksins. Þetta látbragð endurspegalar ekki karakter minn, uppeldið sem ég hlaut og háskólann sem ég spila fyrir. Ég tek fulla ábyrgð á því sem ég gerði og bið alla sem urðu fyrir neikvæðum áhrifum frá þessu sannarlega afsökunar,“ skrifaði Voit á X. Michigan's Mitchell Voit has issued this apology(via @1Mvvoit) https://t.co/x5ZBCMe9ci pic.twitter.com/Y4qsq6ILWY— Jomboy Media (@JomboyMedia) March 17, 2025 Fagn Voits minnir um margt á frægt fagn Robbies Fowler í grannaslag Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni 1999. Hann þóttist þá sniffa vítateigslínuna. Fowler fékk sex leikja bann fyrir fagnið auk þess sem Liverpool sektaði hann um sextíu þúsund pund. Hafnabolti Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Eftir að hafa að komist í höfn beygði Voit sig nefnilega niður og þóttist sniffa línu á vellinum. Fagnið vakti mikla athygli og Voit sá sig knúinn til að biðjast afsökunar á því. Parents might have trouble explaining this to their kids pic.twitter.com/EhBHpeeK6j— Jomboy Media (@JomboyMedia) March 16, 2025 „Ég vil biðjast afsökunar á framferði mínu í þriðju höfn í gær. Ég tók óþroskaða ákvörðun í hita augnabliksins. Þetta látbragð endurspegalar ekki karakter minn, uppeldið sem ég hlaut og háskólann sem ég spila fyrir. Ég tek fulla ábyrgð á því sem ég gerði og bið alla sem urðu fyrir neikvæðum áhrifum frá þessu sannarlega afsökunar,“ skrifaði Voit á X. Michigan's Mitchell Voit has issued this apology(via @1Mvvoit) https://t.co/x5ZBCMe9ci pic.twitter.com/Y4qsq6ILWY— Jomboy Media (@JomboyMedia) March 17, 2025 Fagn Voits minnir um margt á frægt fagn Robbies Fowler í grannaslag Liverpool og Everton í ensku úrvalsdeildinni 1999. Hann þóttist þá sniffa vítateigslínuna. Fowler fékk sex leikja bann fyrir fagnið auk þess sem Liverpool sektaði hann um sextíu þúsund pund.
Hafnabolti Enski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira