Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2025 07:31 Stuðningsmenn Montpellier gegnu aðeins of langt í að láta óánægju sína í ljós. Ekki tókst að ljúka leik Montpellier og Saint-Etienne í fallbaráttuslag frönsku deildarinnar í knattspyrnu í gær vegna óspekta áhorfenda. Montpellier og Saint-Etienne sitja í neðstu tveimur sætum frönsku deildarinnar og leikur gærdagsins því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Gestirnir í Saint-Etienne náðu forystunni snemma leiks og bættu öðru marki við snemma í síðari hálfleik, þrátt fyrir að vera orðnir manni færri eftir að varnarmaður liðsins hafði fengið að líta beint rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Stuðningsmenn heimamanna voru allt annað en sáttir við stöðu sinna manna og kveiktu í blysum í stúkunni. Einhverjum af blysunum var svo kastað inn á völlinn og þá kviknaði í hluta stúkunnar. ¡Montpellier vs Saint Etienne, SUSPENDIDO! 🚨El duelo de Ligue 1 fue interrumpido a los 57 minutos por el lanzamiento de bengalas y bombas de humo sobre el terreno de juego y hacia las gradas por parte de los seguidores locales. Más tarde, las autoridades decidieron suspenderlo… pic.twitter.com/XxjY1jOKo4— ESPN.com.mx (@ESPNmx) March 16, 2025 Atvikið átti sér stað eftir um klukkutíma leik og dómari leiksins átti engra kosta völ nema að stöðva leikinn. Upphaflega var leikurinn aðeins stöðvaður í þrjár mínútur, en síðar var ákveðið að stöðva leikinn í tuttugu mínútur. Að lokum var leikurinn svo blásinn af. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem óspektir stuðningsmanna Montpellier verða til þess að stöðva þurfi leik í frönsku deildinni. Í október árið 2023 var leik liðsins gegn Clermont hætt eftir að flugeldur sprakk við hliðina á markverði Clermont. Franski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Montpellier og Saint-Etienne sitja í neðstu tveimur sætum frönsku deildarinnar og leikur gærdagsins því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Gestirnir í Saint-Etienne náðu forystunni snemma leiks og bættu öðru marki við snemma í síðari hálfleik, þrátt fyrir að vera orðnir manni færri eftir að varnarmaður liðsins hafði fengið að líta beint rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Stuðningsmenn heimamanna voru allt annað en sáttir við stöðu sinna manna og kveiktu í blysum í stúkunni. Einhverjum af blysunum var svo kastað inn á völlinn og þá kviknaði í hluta stúkunnar. ¡Montpellier vs Saint Etienne, SUSPENDIDO! 🚨El duelo de Ligue 1 fue interrumpido a los 57 minutos por el lanzamiento de bengalas y bombas de humo sobre el terreno de juego y hacia las gradas por parte de los seguidores locales. Más tarde, las autoridades decidieron suspenderlo… pic.twitter.com/XxjY1jOKo4— ESPN.com.mx (@ESPNmx) March 16, 2025 Atvikið átti sér stað eftir um klukkutíma leik og dómari leiksins átti engra kosta völ nema að stöðva leikinn. Upphaflega var leikurinn aðeins stöðvaður í þrjár mínútur, en síðar var ákveðið að stöðva leikinn í tuttugu mínútur. Að lokum var leikurinn svo blásinn af. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem óspektir stuðningsmanna Montpellier verða til þess að stöðva þurfi leik í frönsku deildinni. Í október árið 2023 var leik liðsins gegn Clermont hætt eftir að flugeldur sprakk við hliðina á markverði Clermont.
Franski boltinn Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira