Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. mars 2025 07:31 Stuðningsmenn Montpellier gegnu aðeins of langt í að láta óánægju sína í ljós. Ekki tókst að ljúka leik Montpellier og Saint-Etienne í fallbaráttuslag frönsku deildarinnar í knattspyrnu í gær vegna óspekta áhorfenda. Montpellier og Saint-Etienne sitja í neðstu tveimur sætum frönsku deildarinnar og leikur gærdagsins því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Gestirnir í Saint-Etienne náðu forystunni snemma leiks og bættu öðru marki við snemma í síðari hálfleik, þrátt fyrir að vera orðnir manni færri eftir að varnarmaður liðsins hafði fengið að líta beint rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Stuðningsmenn heimamanna voru allt annað en sáttir við stöðu sinna manna og kveiktu í blysum í stúkunni. Einhverjum af blysunum var svo kastað inn á völlinn og þá kviknaði í hluta stúkunnar. ¡Montpellier vs Saint Etienne, SUSPENDIDO! 🚨El duelo de Ligue 1 fue interrumpido a los 57 minutos por el lanzamiento de bengalas y bombas de humo sobre el terreno de juego y hacia las gradas por parte de los seguidores locales. Más tarde, las autoridades decidieron suspenderlo… pic.twitter.com/XxjY1jOKo4— ESPN.com.mx (@ESPNmx) March 16, 2025 Atvikið átti sér stað eftir um klukkutíma leik og dómari leiksins átti engra kosta völ nema að stöðva leikinn. Upphaflega var leikurinn aðeins stöðvaður í þrjár mínútur, en síðar var ákveðið að stöðva leikinn í tuttugu mínútur. Að lokum var leikurinn svo blásinn af. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem óspektir stuðningsmanna Montpellier verða til þess að stöðva þurfi leik í frönsku deildinni. Í október árið 2023 var leik liðsins gegn Clermont hætt eftir að flugeldur sprakk við hliðina á markverði Clermont. Franski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Montpellier og Saint-Etienne sitja í neðstu tveimur sætum frönsku deildarinnar og leikur gærdagsins því gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið. Gestirnir í Saint-Etienne náðu forystunni snemma leiks og bættu öðru marki við snemma í síðari hálfleik, þrátt fyrir að vera orðnir manni færri eftir að varnarmaður liðsins hafði fengið að líta beint rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Stuðningsmenn heimamanna voru allt annað en sáttir við stöðu sinna manna og kveiktu í blysum í stúkunni. Einhverjum af blysunum var svo kastað inn á völlinn og þá kviknaði í hluta stúkunnar. ¡Montpellier vs Saint Etienne, SUSPENDIDO! 🚨El duelo de Ligue 1 fue interrumpido a los 57 minutos por el lanzamiento de bengalas y bombas de humo sobre el terreno de juego y hacia las gradas por parte de los seguidores locales. Más tarde, las autoridades decidieron suspenderlo… pic.twitter.com/XxjY1jOKo4— ESPN.com.mx (@ESPNmx) March 16, 2025 Atvikið átti sér stað eftir um klukkutíma leik og dómari leiksins átti engra kosta völ nema að stöðva leikinn. Upphaflega var leikurinn aðeins stöðvaður í þrjár mínútur, en síðar var ákveðið að stöðva leikinn í tuttugu mínútur. Að lokum var leikurinn svo blásinn af. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem óspektir stuðningsmanna Montpellier verða til þess að stöðva þurfi leik í frönsku deildinni. Í október árið 2023 var leik liðsins gegn Clermont hætt eftir að flugeldur sprakk við hliðina á markverði Clermont.
Franski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira