Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2025 11:00 Justin Thomas fagnar hér einu af mörgum góðum höggum sínum á öðrum hring Players meistaramótsins. Getty/ Jared C. Tilton Bandaríski kylfingurinn Justin Thomas lék á 62 höggum á öðrum degi Players meistaramótsins sem fer fram i Flórída þessa dagana. Thomas lék þennan annan hring á tíu höggum undir pari og jafnaði með því vallarmetið á Sawgrass golfvellinum. Hræðilegur fyrsti hringur, þar sem Thomas lék heilum sex höggum yfir pari, sér þó til þess að hann er sjö höggum á eftir fyrstu mönnum. Sextán högga sveifla milli daga. Hinn 31 árs gamli Thomas varð sá fyrsti til að ná ellefu fuglum á einum hring í sögu Players meistaramótsins. Players meistaramótið er oft kallað fimmta risamótið þótt að það teljist ekki vera slíkt. Efstu menn þegar mótið er hálfnað eru Ástralinn Min Woo Lee og Bandaríkjamaðurinn Akshay Bhatia, sem báðir hafa leikið tvo fyrstu hringina á ellefu höggum undir pari. Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er einu höggi á eftir. Norður Írinn Rory McIlroy, lék annan hringinn á fjórum höggum undir pari og er tveimur höggum á eftir efstu mönnum. Golf Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Thomas lék þennan annan hring á tíu höggum undir pari og jafnaði með því vallarmetið á Sawgrass golfvellinum. Hræðilegur fyrsti hringur, þar sem Thomas lék heilum sex höggum yfir pari, sér þó til þess að hann er sjö höggum á eftir fyrstu mönnum. Sextán högga sveifla milli daga. Hinn 31 árs gamli Thomas varð sá fyrsti til að ná ellefu fuglum á einum hring í sögu Players meistaramótsins. Players meistaramótið er oft kallað fimmta risamótið þótt að það teljist ekki vera slíkt. Efstu menn þegar mótið er hálfnað eru Ástralinn Min Woo Lee og Bandaríkjamaðurinn Akshay Bhatia, sem báðir hafa leikið tvo fyrstu hringina á ellefu höggum undir pari. Bandaríski kylfingurinn JJ Spaun er einu höggi á eftir. Norður Írinn Rory McIlroy, lék annan hringinn á fjórum höggum undir pari og er tveimur höggum á eftir efstu mönnum.
Golf Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira