Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2025 22:10 Víkingskonur eru komnar í undanúrslit Lengjubikars kvenna eftir stórsigur í kvöld. Vísir/Diego Víkingur tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna eftir 5-0 stórsigur á Keflavík í Víkinni í kvöld. Víkingskonur komust þar með upp fyrir FH á markatölu en bæði lið fengu átta stig í fimm leikjum. Markatala Víkings var +4 mörk en aðeins +2 mörk hjá FH. Víkingur mætir Þór/KA í undanúrslitunum en hinum megin mætast Valur og Breiðablik. Fimm skoruðu fyrir Víking í kvöld en mörkin gerðu þær Birta Birgisdóttir, Arna Ísold Stefánsdóttir, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, Linda Líf Boama og Jóhanna Elín Halldórsdóttir. Öll mörkin komu í seinni hálfleiknum. Stjarnan vann 5-0 sigur á FHL í hinum leik kvöldsins en það dugði ekki Garðbæingum til að komast áfram. Þær enda með sjö stig. Birna Jóhannsdóttir skoraði tvö mörk en hin örkin skoruðu þær Anna María Baldursdóttir, Arna Dís Arnþórsdóttir og Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir. Lengjubikar kvenna Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF FH Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Sjá meira
Víkingskonur komust þar með upp fyrir FH á markatölu en bæði lið fengu átta stig í fimm leikjum. Markatala Víkings var +4 mörk en aðeins +2 mörk hjá FH. Víkingur mætir Þór/KA í undanúrslitunum en hinum megin mætast Valur og Breiðablik. Fimm skoruðu fyrir Víking í kvöld en mörkin gerðu þær Birta Birgisdóttir, Arna Ísold Stefánsdóttir, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, Linda Líf Boama og Jóhanna Elín Halldórsdóttir. Öll mörkin komu í seinni hálfleiknum. Stjarnan vann 5-0 sigur á FHL í hinum leik kvöldsins en það dugði ekki Garðbæingum til að komast áfram. Þær enda með sjö stig. Birna Jóhannsdóttir skoraði tvö mörk en hin örkin skoruðu þær Anna María Baldursdóttir, Arna Dís Arnþórsdóttir og Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir.
Lengjubikar kvenna Víkingur Reykjavík Keflavík ÍF FH Mest lesið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Sjá meira