Hætti við að láta Endrick taka lokavítið eftir að hafa horft framan í hann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2025 12:32 Endrick fagnar eftir að Antonio Rüdiger skoraði úr síðustu spyrnu Real Madrid í vítakeppninni gegn Atlético Madrid. ap/Manu Fernandez Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hætti við að láta Endrick taka síðustu spyrnu liðsins í vítakeppninni gegn Atlético Madrid í gær eftir að hafa horft framan í brasilíska ungstirnið. Úrslitin í rimmu Madrídarliðanna réðust í vítakeppni. Mikið hefur verið rætt og ritað um aðra spyrnu Atlético sem Julián Alvarez tók. Hann skoraði en markið var dæmt af þar sem VAR-dómarar mátu að hann hefði snert boltann tvisvar. Antonio Rüdiger skaut Real Madrid svo áfram í átta liða úrslitin með því að skora úr síðustu spyrnu Evrópumeistaranna. Valið stóð á milli hans og Endricks sem kom inn á í seinni hálfleik framlengingarinnar. „Við vorum í vafa með Rüdiger og Endrick. Ég horfði framan í Endrick og hugsaði: Betra að láta Rüdiger í þetta,“ sagði Ancelotti eftir leikinn. Rüdiger er svo sem ekki óvanur að stíga fram fyrir Real Madrid í vítakeppnum en hann skoraði úr síðustu spyrnu liðsins þegar það sló Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildairnnar á síðasta tímabili. Endrick, sem er aðeins átján ára, kom til Real Madrid frá Palmeiras í heimalandinu fyrir þetta tímabil. Hann hefur skorað sex mörk fyrir Real Madrid í vetur. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. 13. mars 2025 11:00 Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Real Madrid varð í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það þó ekki fyrr en eftir 120 mínútur og vítaspyrnukeppni. 12. mars 2025 22:50 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Enski boltinn Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fleiri fréttir Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Sjá meira
Úrslitin í rimmu Madrídarliðanna réðust í vítakeppni. Mikið hefur verið rætt og ritað um aðra spyrnu Atlético sem Julián Alvarez tók. Hann skoraði en markið var dæmt af þar sem VAR-dómarar mátu að hann hefði snert boltann tvisvar. Antonio Rüdiger skaut Real Madrid svo áfram í átta liða úrslitin með því að skora úr síðustu spyrnu Evrópumeistaranna. Valið stóð á milli hans og Endricks sem kom inn á í seinni hálfleik framlengingarinnar. „Við vorum í vafa með Rüdiger og Endrick. Ég horfði framan í Endrick og hugsaði: Betra að láta Rüdiger í þetta,“ sagði Ancelotti eftir leikinn. Rüdiger er svo sem ekki óvanur að stíga fram fyrir Real Madrid í vítakeppnum en hann skoraði úr síðustu spyrnu liðsins þegar það sló Manchester City í átta liða úrslitum Meistaradeildairnnar á síðasta tímabili. Endrick, sem er aðeins átján ára, kom til Real Madrid frá Palmeiras í heimalandinu fyrir þetta tímabil. Hann hefur skorað sex mörk fyrir Real Madrid í vetur.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. 13. mars 2025 11:00 Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Real Madrid varð í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það þó ekki fyrr en eftir 120 mínútur og vítaspyrnukeppni. 12. mars 2025 22:50 Mest lesið Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm Formúla 1 Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Íslenski boltinn Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Íslenski boltinn Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Golf „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Formúla 1 Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Enski boltinn Onana ekki með gegn Newcastle Enski boltinn „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ Formúla 1 Fleiri fréttir Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Í beinni: Afturelding - ÍBV | Tímamót í Mosó Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Leik lokið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Albert og félagar misstigu sig Í beinni: Newcastle - Man. Utd. | Skjórarnir ætla sér í Meistaradeildina Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Hundur hljóp inn á völlinn í leik Vestra og FH Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Düsseldorf nálgast toppinn Þriðja tap Brynjólfs og félaga í röð Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle Júlíus spilaði með brákað bein en verður frá næstu vikur VAR í Bestu deildina? „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Adam Ægir á heimleið Sjá meira
Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Diego Simeone, knattspyrnustjóri Atlético Madrid, efast um að dómarar leiksins gegn Real Madrid hafi tekið rétta ákvörðun er þeir dæmdu mark Juliáns Alvarez í vítakeppninni af. 13. mars 2025 11:00
Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Real Madrid varð í kvöld áttunda og síðasta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en það þó ekki fyrr en eftir 120 mínútur og vítaspyrnukeppni. 12. mars 2025 22:50