Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Sunna Sæmundsdóttir skrifar 11. mars 2025 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Fimm eru í haldi vegna rannsóknar lögreglu á andláti karlmanns í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Við verðum í beinni frá lögreglustöðinni á Selfossi í kvöldfréttum Stöðvar 2, förum yfir atvik málsins og sjáum myndir af eftirför sem tengist rannsókninni. Utanríkisráðherra boðar kaup á búnaði sem á að nema og stöðva ólöglega dróna og notkun á eftirlitskafbáti við sæstrengi og hafnir. Við ræðum við ráðherra í beinni um nýjar aðgerðir í öryggis- og varnarmálum. Þá hittum við íslenska konu sem segir sárt að geta ekki farið til Bandaríkjanna vegna nýrra reglna um vegabréf trans fólks og heyrum í forseta Trans Íslands sem hvetur íslensk stjórnvöld til þess að láta í sér heyra og berjast fyrir mannréttindum. Þá sjáum við myndir frá kjörstöðum í Grænlandi og Kristján Már Unnarsson mætir í myndver og fer yfir vegagerð sem á að ráðast í vegna umferðaröngþveitis sem búist er við í tengslum við almyrkva. Vængbrotið landslið Íslendinga í handbotla mætir Grikkjum í undankeppni EM á morgun. Við heyrum í þjálfaranum Snorra Steini í aðdraganda leiksins og í Íslandi í dag hittum við lögreglukonuna Guðrúnu Jack sem var fyrst á vettvang þegar vinur hennar lést í banaslysi sem rekið var til þreytu hjá ökumanni. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 11. mars 2025 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira
Utanríkisráðherra boðar kaup á búnaði sem á að nema og stöðva ólöglega dróna og notkun á eftirlitskafbáti við sæstrengi og hafnir. Við ræðum við ráðherra í beinni um nýjar aðgerðir í öryggis- og varnarmálum. Þá hittum við íslenska konu sem segir sárt að geta ekki farið til Bandaríkjanna vegna nýrra reglna um vegabréf trans fólks og heyrum í forseta Trans Íslands sem hvetur íslensk stjórnvöld til þess að láta í sér heyra og berjast fyrir mannréttindum. Þá sjáum við myndir frá kjörstöðum í Grænlandi og Kristján Már Unnarsson mætir í myndver og fer yfir vegagerð sem á að ráðast í vegna umferðaröngþveitis sem búist er við í tengslum við almyrkva. Vængbrotið landslið Íslendinga í handbotla mætir Grikkjum í undankeppni EM á morgun. Við heyrum í þjálfaranum Snorra Steini í aðdraganda leiksins og í Íslandi í dag hittum við lögreglukonuna Guðrúnu Jack sem var fyrst á vettvang þegar vinur hennar lést í banaslysi sem rekið var til þreytu hjá ökumanni. Kvöldfréttir Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 11. mars 2025
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Því miður er verklagið þannig“ Innlent Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Erlent Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Innlent Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Innlent Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Innlent Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Fleiri fréttir „Því miður er verklagið þannig“ Opnun Brákarborgar frestað enn á ný Ögmundur Ísak ráðinn til þingflokks Sjálfstæðisflokksins Viðbrögð hjólreiðamannsins að einhverju leyti skiljanleg Fjárhagsstaðan alvarleg hjá ríkislögreglustjóra Formannskosningu Pírata frestað Fastur heima í þrjá daga út af engum mokstri Þurfa mögulega að fresta formannskosningu vegna formgalla Flughálka í kortunum, breytingar hjá bönkunum og formaður Pírata Reyna að lokka íslenska lækna heim Óvenjulegir smáskjálftar reyndust sprengingar Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Fylgjast með smáskjálftum við Bláa lónið Kirkjuþing skorar á stjórnvöld að hækka sóknargjald Ósammála ráðherra um að atkvæðajafnvægi sé mannréttindamál Ungir innflytjendur á Íslandi ekki jafn jaðarsettir og í Svíþjóð Leita til UNESCO vegna Vonarskarðs og kæra kynjahalla Aukin verðbólga áhyggjuefni og asahláka í kortunum Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Séra Flosi Magnússon fallinn frá Að jafnaði tilkynnt um tólf kynferðisbrot í hverri viku Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Fundi slitið án árangurs og nýr ekki boðaður „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Vill sjá byggingakrana í Úlfarsárdal á næsta ári Reikna með flughálum vegum Fagnar aðgerðum en telur húsnæðispakkann „fremur rýran“ Úrskurðarnefnd klofin en framkvæmdaleyfi stendur Engar uppsagnir í farvatninu Sjá meira