Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2025 22:46 Diego Maradona með heimsbikarinn sem hann vann nánast upp á eigin spýtur með fimm mörkum og fimm stoðsendingum á HM í Mexíkó 1986. Getty/Paul Bereswill Sjö læknar eða hjúkrunarkonur koma loksins fyrir rétt á morgun þar sem dómsmál gegn þeim verður tekið fyrir. Ástæðan er mögulega þátttaka þeirra í dauða knattspyrnugoðsins Diego Armando Maradona. Málið átti fyrst að koma fyrir dóm 4. júní síðastliðinn en hefur verið frestað tvisvar sinnum. Ef eitthvað af þessu fólki verður dæmt sek gæti það fengið langan fangelsisdóm. Maradona lést 25. nóvember 2020 rétt tæpum mánuði eftir að hann hélt upp á sextugsafmæli sitt. Maradona fór fyrst inn á sjúkrahús 2. nóvember og gekk síðan undir heilaaðgerð daginn eftir. Aðgerðin gekk vel og hann var útskrifaður af sjúkrahúsinu níu dögunum síðar. Maradona var síðan í umsjón lækna og hjúkrunarfólks næstu tvær vikurnar. Hann fékk hjartaáfall og lést í svefni 22 dögum eftir aðgerðina. Í maí 2021 var fyrrnefnt fólk ákært fyrir að eiga þátt í dauða Maradona með því að hugsa ekki almennilega um hann. Þau eiga á hættu að vera dæmd í átta til 25 ára fangelsi. Sökin er glæpsamlegt gáleysi og morð. Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og í guðatölu bæði í Argentínu og í Napoli á Ítalíu þar sem hann leiddi lið borgarinnar til margra titla á níunda áratugnum. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Argentína Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Ástæðan er mögulega þátttaka þeirra í dauða knattspyrnugoðsins Diego Armando Maradona. Málið átti fyrst að koma fyrir dóm 4. júní síðastliðinn en hefur verið frestað tvisvar sinnum. Ef eitthvað af þessu fólki verður dæmt sek gæti það fengið langan fangelsisdóm. Maradona lést 25. nóvember 2020 rétt tæpum mánuði eftir að hann hélt upp á sextugsafmæli sitt. Maradona fór fyrst inn á sjúkrahús 2. nóvember og gekk síðan undir heilaaðgerð daginn eftir. Aðgerðin gekk vel og hann var útskrifaður af sjúkrahúsinu níu dögunum síðar. Maradona var síðan í umsjón lækna og hjúkrunarfólks næstu tvær vikurnar. Hann fékk hjartaáfall og lést í svefni 22 dögum eftir aðgerðina. Í maí 2021 var fyrrnefnt fólk ákært fyrir að eiga þátt í dauða Maradona með því að hugsa ekki almennilega um hann. Þau eiga á hættu að vera dæmd í átta til 25 ára fangelsi. Sökin er glæpsamlegt gáleysi og morð. Maradona er einn besti knattspyrnumaður sögunnar og í guðatölu bæði í Argentínu og í Napoli á Ítalíu þar sem hann leiddi lið borgarinnar til margra titla á níunda áratugnum. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever)
Argentína Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira