Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Sunna Sæmundsdóttir skrifar 10. mars 2025 18:00 Telma Tómasson les kvöldfréttir í kvöld. Ríkissjóður verður í áratugi að greiða upp ríflega sex hundruð og fimmtíu milljarða skuldir Íbúðalánasjóðs að sögn ráðherra. Hann vonar þó að tillögur starfshóps um uppgjör þeirra verði samþykktar af kröfuhöfum og á Alþingi. Við ræðum við fjármálaráðherra um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Þotueldsneyti lekur í Norðursjó eftir árekstur olíuflutningaskips og gámaskip. Við sjáum myndir frá vettvangi en bresk stjórnvöld hafa lýst yfir miklum áhyggjum af mögulegum umhverfisáhrifum. Edfjallafræðingur telur að Sundhnjúksgígaröðin gæti kannski náð einu eldgosi í viðbót en segist þó frekar á því að goshrinunni þar sé lokið. Kristján Már Unnarsson ræðir við Ármann Höskuldsson sem spáir því að Eldvörp og Reykjanestá verði næstu gossvæði. Sjaldan ef nokkurn tímann hefur meiri áhugi ríkt fyrir grænlenskum þingkosningum. Grænlendingar ganga að kjörborðinu á morgun og við heyrum í alþjóðastjórnmálafræðingi sem segir áhuga Bandaríkjamanna á landinu hafa sett svip sinn á baráttuna. Þá heyrum við einnig í næsta forsætisráðherra Kanada sem heitir því að vinna tollastríð gegn Bandaríkjunum og verðum í beinni frá tölvuleikjasal þar sem alla vikuna verður keppt í Mario Cart í tilefni alþjóðlega Mario-dagsins. Þá heyrum við í Gísla Gottskálk sem gæti verið úr leik næstu mánuði og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við kennara til þrjátíu ára sem segir óþolandi að nemendur beiti kennara í auknum mæli ofbeldi án þess að nokkur segi neitt. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Innlent Fleiri fréttir Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Sjá meira
Þotueldsneyti lekur í Norðursjó eftir árekstur olíuflutningaskips og gámaskip. Við sjáum myndir frá vettvangi en bresk stjórnvöld hafa lýst yfir miklum áhyggjum af mögulegum umhverfisáhrifum. Edfjallafræðingur telur að Sundhnjúksgígaröðin gæti kannski náð einu eldgosi í viðbót en segist þó frekar á því að goshrinunni þar sé lokið. Kristján Már Unnarsson ræðir við Ármann Höskuldsson sem spáir því að Eldvörp og Reykjanestá verði næstu gossvæði. Sjaldan ef nokkurn tímann hefur meiri áhugi ríkt fyrir grænlenskum þingkosningum. Grænlendingar ganga að kjörborðinu á morgun og við heyrum í alþjóðastjórnmálafræðingi sem segir áhuga Bandaríkjamanna á landinu hafa sett svip sinn á baráttuna. Þá heyrum við einnig í næsta forsætisráðherra Kanada sem heitir því að vinna tollastríð gegn Bandaríkjunum og verðum í beinni frá tölvuleikjasal þar sem alla vikuna verður keppt í Mario Cart í tilefni alþjóðlega Mario-dagsins. Þá heyrum við í Gísla Gottskálk sem gæti verið úr leik næstu mánuði og í Íslandi í dag ræðir Sindri Sindrason við kennara til þrjátíu ára sem segir óþolandi að nemendur beiti kennara í auknum mæli ofbeldi án þess að nokkur segi neitt.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Innlent Fleiri fréttir Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Sjá meira