Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2025 18:00 Neymar fagnar einu af 79 mörkum sínum fyrir brasilíska landsliðið. Getty/ Pedro Vilela Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er kominn aftur í brasilíska landsliðið en hann er í hópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Það eru sautján mánuðir síðan að Neymar var síðast með landsliðinu en það var einmitt í þeim leik sem hann sleit krossband í október 2023. Neymar hefur skorað 79 mörk í 128 landsleikjum fyrir Brasilíu og er markahæsti leikmaðurinn í sögu brasilíska landsliðsins. He's 𝐛𝐚𝐜𝐤 🇧🇷 Neymar has been named to the Brazil squad that will face Colombia and Argentina in the upcoming international break He last featured for the Seleção in October 2023. pic.twitter.com/zuhjDwTETs— B/R Football (@brfootball) March 6, 2025 Hann hefur lýst yfir áhuga sínum að spila á heimsmeistaramótinu á næsta ári en keppnin fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Komandi leikir eru á móti Kólumbíu og Argentínu. Neymar er nú 33 ára gamall og að spila með æskufélagi sínu Santos í Brasilíu. Hann hefur skoraði beint úr hornspyrnu og beint úr aukaspyrnu í síðustu leikjum liðsins. Hann hefur alls skorað þrjú mörk í síðustu fjórum leikjum Santos. „Ánægður að vera kominn til baka,“ skrifaði Neymar á samfélagsmiðla sína. „Það er engin þörf á því að tala um það sem Neymar stendur fyrir. Hann er samt enn að komast í sitt besta form en við skiljum það og tökum mið af því. Við trúum samt að hæfileikar hans geti hjálpað okkur þótt að hann sé ekki í betri æfingu. Hann er líka leikmaður sem liðsfélagar hans í landsliðinu töluðum um að þeir vildu sjá í hópnum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Dorival Júnior. Brasilíska landsliðið hefur ekki verið sannfærandi í þessari undankeppni HM án Neymar. Liðið er bara í fimmta sæti í Suðurameríkuriðlinum, sjö stigum á eftir toppliði Argentínu. Brassarnir hafa unnið fimm leiki og tapað fjórum í undankeppninni. 🚨🇧🇷 Neymar Jr, back as part of Brazil squad for the upcoming international games. pic.twitter.com/DH308dWqxL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 6, 2025 HM 2026 í fótbolta Brasilía Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Það eru sautján mánuðir síðan að Neymar var síðast með landsliðinu en það var einmitt í þeim leik sem hann sleit krossband í október 2023. Neymar hefur skorað 79 mörk í 128 landsleikjum fyrir Brasilíu og er markahæsti leikmaðurinn í sögu brasilíska landsliðsins. He's 𝐛𝐚𝐜𝐤 🇧🇷 Neymar has been named to the Brazil squad that will face Colombia and Argentina in the upcoming international break He last featured for the Seleção in October 2023. pic.twitter.com/zuhjDwTETs— B/R Football (@brfootball) March 6, 2025 Hann hefur lýst yfir áhuga sínum að spila á heimsmeistaramótinu á næsta ári en keppnin fer fram í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada. Komandi leikir eru á móti Kólumbíu og Argentínu. Neymar er nú 33 ára gamall og að spila með æskufélagi sínu Santos í Brasilíu. Hann hefur skoraði beint úr hornspyrnu og beint úr aukaspyrnu í síðustu leikjum liðsins. Hann hefur alls skorað þrjú mörk í síðustu fjórum leikjum Santos. „Ánægður að vera kominn til baka,“ skrifaði Neymar á samfélagsmiðla sína. „Það er engin þörf á því að tala um það sem Neymar stendur fyrir. Hann er samt enn að komast í sitt besta form en við skiljum það og tökum mið af því. Við trúum samt að hæfileikar hans geti hjálpað okkur þótt að hann sé ekki í betri æfingu. Hann er líka leikmaður sem liðsfélagar hans í landsliðinu töluðum um að þeir vildu sjá í hópnum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Dorival Júnior. Brasilíska landsliðið hefur ekki verið sannfærandi í þessari undankeppni HM án Neymar. Liðið er bara í fimmta sæti í Suðurameríkuriðlinum, sjö stigum á eftir toppliði Argentínu. Brassarnir hafa unnið fimm leiki og tapað fjórum í undankeppninni. 🚨🇧🇷 Neymar Jr, back as part of Brazil squad for the upcoming international games. pic.twitter.com/DH308dWqxL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 6, 2025
HM 2026 í fótbolta Brasilía Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti