Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2025 08:01 Norski framherjinn Erling Haaland og félagar hans hjá Manchester City horfa nú upp á enn eitt skiptið þar sem fjármál félagsins eru komin inn á borð löggjafarvaldsins. AFP/Oli SCARFF Forseti spænsku deildarinnar hefur klagað Manchester City til framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins. Ástæðan fyrir því eru brot félagsins á reglum sem varða fyrirtæki í eigu ríkja. Það lítur út fyrir að lögfræðingar Manchester City fái því enn fleiri verkefni á næstunni. Javier Tebas, forseti La Liga, hefur lengi verið harður gagnrýnandi Manchester City. Hann var á ráðstefnunni „FT Business of Football Summit“ þegar hann sagðist hafa sent inn kvörtun vegna City árið 2023. La Liga boss Javier Tebas has accused Manchester City of trying to circumvent football’s financial fair play rules by hiding their costs in affiliated companies and likened the situation to the infamous Enron accounting scandal of 2001.Speaking to journalists at The Financial… pic.twitter.com/E7H9dXNhuf— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 27, 2025 Hann telur að málið sé enn á rannsóknarstigi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Svona mál eiga það til að taka mjög langan tíma. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telst fara með framkvæmdavald innan Evrópusambandsins. Hún sér til þess að sjá til þess að löggjöf sambandsins sé framfylgt. Tebas heldur því fram að City hafi það fyrirkomulag hjá sér að reyna að fara í kringum lögin og þar komi við sögu fyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem eru ekki í eigu City Football Group. La Liga er á því að með þessu hafi Manchester City búið sér til ósanngjarnt og óleyfilegt forskot á önnur félög, bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og í Meistaradeildinni. „City er með fullt af fyrirtækjum í sínum hóp sem eru fyrir utan City Football Group. Þetta eru fyrirtæki sem síðan taka á sig alls konar kostnað við rekstur félagsins,“ sagði Tebas. „Hin félögin tapa peningum en ekki félagið sjálft. Við höfum tilkynnt Evrópusambandinu um þetta og við erum með allar upplýsingar og allar tölur. Við báðum um að starfsemi City verði skoðuð. Það er mikilvægt að það sé gagnsæi hjá öllum félögum,“ sagði Tebas. BREAKING: La Liga president Javier Tebas says the Spanish league has filed a legal complaint to the EU Commission, alleging that Manchester City have breached EU Competition Law 🚨 pic.twitter.com/LMl017Z8dw— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2025 Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Ástæðan fyrir því eru brot félagsins á reglum sem varða fyrirtæki í eigu ríkja. Það lítur út fyrir að lögfræðingar Manchester City fái því enn fleiri verkefni á næstunni. Javier Tebas, forseti La Liga, hefur lengi verið harður gagnrýnandi Manchester City. Hann var á ráðstefnunni „FT Business of Football Summit“ þegar hann sagðist hafa sent inn kvörtun vegna City árið 2023. La Liga boss Javier Tebas has accused Manchester City of trying to circumvent football’s financial fair play rules by hiding their costs in affiliated companies and likened the situation to the infamous Enron accounting scandal of 2001.Speaking to journalists at The Financial… pic.twitter.com/E7H9dXNhuf— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) February 27, 2025 Hann telur að málið sé enn á rannsóknarstigi hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Svona mál eiga það til að taka mjög langan tíma. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins telst fara með framkvæmdavald innan Evrópusambandsins. Hún sér til þess að sjá til þess að löggjöf sambandsins sé framfylgt. Tebas heldur því fram að City hafi það fyrirkomulag hjá sér að reyna að fara í kringum lögin og þar komi við sögu fyrirtæki í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem eru ekki í eigu City Football Group. La Liga er á því að með þessu hafi Manchester City búið sér til ósanngjarnt og óleyfilegt forskot á önnur félög, bæði í ensku úrvalsdeildinni sem og í Meistaradeildinni. „City er með fullt af fyrirtækjum í sínum hóp sem eru fyrir utan City Football Group. Þetta eru fyrirtæki sem síðan taka á sig alls konar kostnað við rekstur félagsins,“ sagði Tebas. „Hin félögin tapa peningum en ekki félagið sjálft. Við höfum tilkynnt Evrópusambandinu um þetta og við erum með allar upplýsingar og allar tölur. Við báðum um að starfsemi City verði skoðuð. Það er mikilvægt að það sé gagnsæi hjá öllum félögum,“ sagði Tebas. BREAKING: La Liga president Javier Tebas says the Spanish league has filed a legal complaint to the EU Commission, alleging that Manchester City have breached EU Competition Law 🚨 pic.twitter.com/LMl017Z8dw— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 27, 2025
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira