Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 18:02 Michael Laudrup var frábær fótboltamaður sem er sá eini sem hefur bæði unnið Barcelona 5-0 með liði Real Madrid og unnið einnig Real Madrid 5-0 með Barelona. EPA/AFP/FRANK PERRY Spánverjinn Andrés Iniesta er í hópi bestu og sigursælustu miðjumanna sögunnar. Hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona og að tryggja Spánverjum heimsmeistaratitilinn árið 2010. Hann hefur líka mjög sérstakar skoðanir á hver sé besti fótboltamaður sögunnar. Iniesta var fenginn til að setja saman topp fimm lista yfir bestu fótboltamenn sögunnar. Á listanum var hins vegar enginn Pelé, enginn Maradona, enginn Messi og enginn Cristiano Ronaldo. Sá besti frá upphafi var aftur á móti Daninn Michael Laudrup. Iniesta setti Laudrup fyrir ofan landa sína Pep Guardiola, Xavi Hernández og David Silva. Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal, er síðan í fimmta sætinu. Iniesta hefur oft talað mjög vel um Laudrup. „Ég reyndi að vera eins og hann þegar ég var lítill strákur. Ég var svo hrifinn hvernig hann spilaði sem sókndjarfur miðjumaður með sína frábæru tækni og sinn fallega fótboltastíl,“ sagði Iniesta. Laudrup átti líka magnaðan feril með liðum eins og Juventus, Real Madrid og Barcelona. Eitt það eftirminnilegasta á hans ferli var afrek hans 1994 og 1995. Hann hjálpaði þá Barcelona að vinna 5-0 sigur á Real Madrid í janúar 1994 en færði sig svo yfir til Real sumarið. Í fyrsta leiknum með Real á móti Barcelona þá fagnaði hann 5-0 sigri í janúar 1995. Laudrup var alls með 51 mark og 33 stoðsendingar í 228 leikjum í spænsku deildinni og var með 37 mörk í 103 landsleikjum fyrir Danmörku. View this post on Instagram A post shared by SpilXperten (@spilxperten) Spænski boltinn Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira
Iniesta var fenginn til að setja saman topp fimm lista yfir bestu fótboltamenn sögunnar. Á listanum var hins vegar enginn Pelé, enginn Maradona, enginn Messi og enginn Cristiano Ronaldo. Sá besti frá upphafi var aftur á móti Daninn Michael Laudrup. Iniesta setti Laudrup fyrir ofan landa sína Pep Guardiola, Xavi Hernández og David Silva. Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal, er síðan í fimmta sætinu. Iniesta hefur oft talað mjög vel um Laudrup. „Ég reyndi að vera eins og hann þegar ég var lítill strákur. Ég var svo hrifinn hvernig hann spilaði sem sókndjarfur miðjumaður með sína frábæru tækni og sinn fallega fótboltastíl,“ sagði Iniesta. Laudrup átti líka magnaðan feril með liðum eins og Juventus, Real Madrid og Barcelona. Eitt það eftirminnilegasta á hans ferli var afrek hans 1994 og 1995. Hann hjálpaði þá Barcelona að vinna 5-0 sigur á Real Madrid í janúar 1994 en færði sig svo yfir til Real sumarið. Í fyrsta leiknum með Real á móti Barcelona þá fagnaði hann 5-0 sigri í janúar 1995. Laudrup var alls með 51 mark og 33 stoðsendingar í 228 leikjum í spænsku deildinni og var með 37 mörk í 103 landsleikjum fyrir Danmörku. View this post on Instagram A post shared by SpilXperten (@spilxperten)
Spænski boltinn Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Sjá meira