Sektin hans Messi er leyndarmál Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2025 06:30 Lionel Messi missir ekki af neinum leik með Inter Miami vegna málsins. Getty Images/AFP/Leonardo Fernandez Lionel Messi var sektaður fyrir að taka í hálsinn á aðstoðarþjálfara New York City en sleppur við leikbann. Messi og Mehdi Ballounchy úr þjálfarateymi New York City lenti eitthvað saman eftir 2-2 jafntefli Inter Miami og New York á dögunum en þetta var fyrsti leikur MLS-tímabilsins. Atvikið varð eftir að lokaflautið gall. Messi var ekki sá eini sem fékk sekt því vinur hans og liðsfélagi Luis Suarez var einnig sektaður. Suarez greip þó um háls leikmanns New York og það í hálfleik. Athygli vekur þó að sektin hans Messi virðist vera leyndarmál því upphæðin var ekki gefin upp hjá bandarísku MLS-deildinni. Messi var þarna nýbúinn að leggja upp jöfnunarmark Inter Miami og eftir leikinn sagði Ballounchy eitthvað við hann. Messi tók tvisvar í hálsinn á Ballounchy áður en hann gekk loksins í burtu. Það má velta fyrir sér af hverju upphæðin er ekki gefin upp og auðveldasta niðurstaðan er að upphæðin sé bara einhverjir smáaurar. Það er þekkt bæði í NBA og NFL deildunum að allar peningasektir leikmanna eru gefnar upp. Þar fá menn líka sektir sem bíta. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The MLS Disciplinary Committee has fined Lionel Messi an undisclosed amount for violating the Hands to the face/head/neck of an opponent policy following the conclusion of Inter Miami’s match against NYCFC. pic.twitter.com/68hQW7mKFF— ESPN FC (@ESPNFC) February 26, 2025 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Messi og Mehdi Ballounchy úr þjálfarateymi New York City lenti eitthvað saman eftir 2-2 jafntefli Inter Miami og New York á dögunum en þetta var fyrsti leikur MLS-tímabilsins. Atvikið varð eftir að lokaflautið gall. Messi var ekki sá eini sem fékk sekt því vinur hans og liðsfélagi Luis Suarez var einnig sektaður. Suarez greip þó um háls leikmanns New York og það í hálfleik. Athygli vekur þó að sektin hans Messi virðist vera leyndarmál því upphæðin var ekki gefin upp hjá bandarísku MLS-deildinni. Messi var þarna nýbúinn að leggja upp jöfnunarmark Inter Miami og eftir leikinn sagði Ballounchy eitthvað við hann. Messi tók tvisvar í hálsinn á Ballounchy áður en hann gekk loksins í burtu. Það má velta fyrir sér af hverju upphæðin er ekki gefin upp og auðveldasta niðurstaðan er að upphæðin sé bara einhverjir smáaurar. Það er þekkt bæði í NBA og NFL deildunum að allar peningasektir leikmanna eru gefnar upp. Þar fá menn líka sektir sem bíta. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. The MLS Disciplinary Committee has fined Lionel Messi an undisclosed amount for violating the Hands to the face/head/neck of an opponent policy following the conclusion of Inter Miami’s match against NYCFC. pic.twitter.com/68hQW7mKFF— ESPN FC (@ESPNFC) February 26, 2025
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn