Uppfært 19:49
Bilunin hefur verið lagfærð og er útsending komin í eðlilegt horf. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem bilunin kann að hafa valdið.
Útsendingar hafa legið niðri frá sexleytinu í dag. Bilunin nær til útsendinga á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi.
Gert er ráð fyrir því að viðgerðum ljúki á næsta klukkutímanum.
Á meðan viðgerð stendur yfir er hægt að hlusta á útvarpsstöðvarnar í netstreymi á vef okkar Vísi.