„Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Smári Jökull Jónsson skrifar 22. febrúar 2025 22:31 Kári Árnason og Aron Jóhannsson voru samherjar á golfvellinum í Portúgal. Það var sannkallaður stjörnufans á Quinta Da Marinha golfvellinum í Portúgal á dögunum þegar bæði núverandi og fyrrverandi knattspyrnuleikmenn öttu kappi í hörkukeppni. Mótið í Portúgal var á vegum Brutta Golf en stjórnendur hlaðvarpsins Steve Dagskrá hafa verið duglegir að etja mönnum saman í golfi ásamt Brutta Golf. Leikið var í tveimur þriggja manna liðum og mynduðu hlaðvarpsstjórnandinn Vilhjálmur Hallsson, Björn Daníel Sverrisson leikmaður FH og Steven Lennon, fyrrum leikmaður Fram og FH, annað liðið. Hinu megin voru það Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður, Aron Jóhannsson leikmaður Vals í Bestu deildinni og Styrmir Erlendsson fyrrum leikmaður Fylkis og ÍR. Leikið var með Texas Scramble fyrirkomulagi og er óhætt að segja að fjörið hafi verið mikið og flugu skeytasendingar á milli manna. „Pínu erfitt að hlæja að honum“ „Oh my god,“ voru orðin sem sögð voru eftir fyrsta högg keppninar en menn höfðu orð á því að gott væri að vera þrír saman í liði til að geta bætt hvern annan upp. Vilhjálmur sagðist vanari að vera með Kára í liði á golfvellinum. „Ég er vanari að vera með Kára í liði þannig að það er pínu erfitt að hlæja að honum, en samt,“ sagði Vilhjálmur en Kári gat skotið til baka þegar í ljós kom hvar fyrsta högg Vilhjálms hafði endað. Hér fyrir neðan má sjá innslagið í heild sinni. Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira
Mótið í Portúgal var á vegum Brutta Golf en stjórnendur hlaðvarpsins Steve Dagskrá hafa verið duglegir að etja mönnum saman í golfi ásamt Brutta Golf. Leikið var í tveimur þriggja manna liðum og mynduðu hlaðvarpsstjórnandinn Vilhjálmur Hallsson, Björn Daníel Sverrisson leikmaður FH og Steven Lennon, fyrrum leikmaður Fram og FH, annað liðið. Hinu megin voru það Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður, Aron Jóhannsson leikmaður Vals í Bestu deildinni og Styrmir Erlendsson fyrrum leikmaður Fylkis og ÍR. Leikið var með Texas Scramble fyrirkomulagi og er óhætt að segja að fjörið hafi verið mikið og flugu skeytasendingar á milli manna. „Pínu erfitt að hlæja að honum“ „Oh my god,“ voru orðin sem sögð voru eftir fyrsta högg keppninar en menn höfðu orð á því að gott væri að vera þrír saman í liði til að geta bætt hvern annan upp. Vilhjálmur sagðist vanari að vera með Kára í liði á golfvellinum. „Ég er vanari að vera með Kára í liði þannig að það er pínu erfitt að hlæja að honum, en samt,“ sagði Vilhjálmur en Kári gat skotið til baka þegar í ljós kom hvar fyrsta högg Vilhjálms hafði endað. Hér fyrir neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Gerrard neitaði Rangers Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Magndís og Einar sæmd heiðursmerki UMFÍ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Martin skoraði 11 stig í naumu tapi Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael 5-0 | Haaland með þrennu í auðveldum sigri Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Sjá meira