Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2025 08:15 Ekki eitt, ekki tvö heldur þrjú mörk. Real Madrid Kylian Mbappe fagnar hér þrennu sinni á Bernabeu í gær. Getty/Oscar J. Barroso Nú er ljóst hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta en mörkin úr leikjum gærkvöldsins eru komin inn á Vísi. Það vantaði ekki mörkin í þrjá af fjórum leikjum Meistaradeildarinnar í gær. Eftir markalausan síðdegisleik röðuðu menn inn mörkum þegar Real Madrid, Paris Saint Germain og ÐSV Eindhoven tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum. Áður hafði markaleysið dugað Borussia Dortmund. Kylian Mbappé var maður kvöldsins því hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Real Madrid á Manchester City. City minnkaði muninn í blálokin en Real fór mjög sannfærandi áfram 6-3. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Man. City Paris Saint Germain vann 7-0 stórsigur á Brest og þar með 10-0 samanlagt. Sjö mismunandi leikmenn Parísarliðsins komust á blað í leiknum en staðan var 2-0 í hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Bradley Barcola, Khvicha Kvaratskhelia, Vitinha, Désiré Doué, Nuno Mendes, Goncalo Ramos og Senny Mayulu. PSV Eindhoven sló óvænt út ítalska félagið Juventus með 3-1 sigri í framlengdum leik. Juventus vann fyrri leikin 2-1 á Ítalíu og PSV var 2-1 yfir þegar flautað var til leiksloka í gær. Ryan Flamingo skoraði makrkið í framlengingunni sem tryggði PSV áfram en hin mörk liðsins skoruðu Ivan Perisic og Ismael Saibari. Timothy Weah jafnaði metin í 1-1 fyirr Juventus en PSV átti svar. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum en leikur Borussia Dortmund og Sporting endaði með markalausu jafntefli þar sem Dortmund fór áfram 3-0 samanlagt. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Brest Klippa: Mörkin úr leik PSV og Juventus Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Það vantaði ekki mörkin í þrjá af fjórum leikjum Meistaradeildarinnar í gær. Eftir markalausan síðdegisleik röðuðu menn inn mörkum þegar Real Madrid, Paris Saint Germain og ÐSV Eindhoven tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum. Áður hafði markaleysið dugað Borussia Dortmund. Kylian Mbappé var maður kvöldsins því hann skoraði þrennu í 3-1 sigri Real Madrid á Manchester City. City minnkaði muninn í blálokin en Real fór mjög sannfærandi áfram 6-3. Klippa: Mörkin úr leik Real Madrid og Man. City Paris Saint Germain vann 7-0 stórsigur á Brest og þar með 10-0 samanlagt. Sjö mismunandi leikmenn Parísarliðsins komust á blað í leiknum en staðan var 2-0 í hálfleik. Mörkin skoruðu þeir Bradley Barcola, Khvicha Kvaratskhelia, Vitinha, Désiré Doué, Nuno Mendes, Goncalo Ramos og Senny Mayulu. PSV Eindhoven sló óvænt út ítalska félagið Juventus með 3-1 sigri í framlengdum leik. Juventus vann fyrri leikin 2-1 á Ítalíu og PSV var 2-1 yfir þegar flautað var til leiksloka í gær. Ryan Flamingo skoraði makrkið í framlengingunni sem tryggði PSV áfram en hin mörk liðsins skoruðu Ivan Perisic og Ismael Saibari. Timothy Weah jafnaði metin í 1-1 fyirr Juventus en PSV átti svar. Hér fyrir ofan og neðan má sjá mörkin úr leikjunum en leikur Borussia Dortmund og Sporting endaði með markalausu jafntefli þar sem Dortmund fór áfram 3-0 samanlagt. Klippa: Mörkin úr leik PSG og Brest Klippa: Mörkin úr leik PSV og Juventus
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira