Bellingham í tveggja leikja bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 13:53 Jude Bellingham reyndi að tala sínu máli við José Luis Munuera Montero dómara en það var til einskis. Getty/Juan Manuel Serrano Arce Aganefnd spænska knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað um mál Jude Bellingham eftir að hann fékk rauða spjaldið fyrir mótmæli í síðasta deildarleik Real Madrid. Bellingham er dæmdur í tveggja leikja bann sem þýðir að hann missir af leikjum á móti Girona og Real Betis. Real Madrid hefur áfrýjað dómnum en félagið var mjög ósátt með það að enski miðjumaðurinn var rekinn í sturtu. Dómarinn José Luis Munuera Montero sýndi honum rauða spjaldið á 39. mínútu fyrir að segja við sig „f... you“. Bellingham hélt því fram að hann hafi aðeins verið að leggja áherslu á orð sín og hafi bætt við „f... off“ í lokin. Osasuna jafnaði metin manni fleiri og Real Madrid missti í kjölfarið toppsætið til Barcelona. Umræddur dómari er kominn í leyfi á meðan spænska sambandið rannsakar betur tengsl fyrirtækis hans við félög og fólk innan spænska fótboltans. 🚨⚠️ Real Madrid are set to appeal the Competition Committee’s decision to ban Jude Bellingham for two games.“Based on the images and expert opinion sent by Real Madrid, it has NOT been able to prove that he says “F*ck Off” instead of “F*ck You.” The ref’s report is presumed to… pic.twitter.com/bwCbDVgCqq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2025 Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira
Bellingham er dæmdur í tveggja leikja bann sem þýðir að hann missir af leikjum á móti Girona og Real Betis. Real Madrid hefur áfrýjað dómnum en félagið var mjög ósátt með það að enski miðjumaðurinn var rekinn í sturtu. Dómarinn José Luis Munuera Montero sýndi honum rauða spjaldið á 39. mínútu fyrir að segja við sig „f... you“. Bellingham hélt því fram að hann hafi aðeins verið að leggja áherslu á orð sín og hafi bætt við „f... off“ í lokin. Osasuna jafnaði metin manni fleiri og Real Madrid missti í kjölfarið toppsætið til Barcelona. Umræddur dómari er kominn í leyfi á meðan spænska sambandið rannsakar betur tengsl fyrirtækis hans við félög og fólk innan spænska fótboltans. 🚨⚠️ Real Madrid are set to appeal the Competition Committee’s decision to ban Jude Bellingham for two games.“Based on the images and expert opinion sent by Real Madrid, it has NOT been able to prove that he says “F*ck Off” instead of “F*ck You.” The ref’s report is presumed to… pic.twitter.com/bwCbDVgCqq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 19, 2025
Spænski boltinn Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Sjá meira