„Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. febrúar 2025 22:47 Helena Sverrisdóttir er hrifin af því sem hún hefur séð hjá Keflavík undanfarið. Körfuboltakvöld ræddi lið Keflavíkur, sem hefur tekið miklum framförum eftir þjálfarabreytingar. Keflavík skipti um þjálfara á nýju ári. Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu og Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson voru fengnir í hans stað. Liðið vann fyrstu þrjá leikina undir stjórn Sigurðar og Jóns, tapaði svo naumlega gegn toppliði Hauka í síðustu umferð. Klárlega betra eftir breytingarnar „Ertu farin að sjá einhverja mynd? Erum við ekki farin að sjá, þetta er aðeins öðruvísi?“ velti Hörður Unnsteinsson fyrir sér, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds. „Jú, klárlega. Varnarleikurinn er ekki sá sami… og við erum að sjá, þegar þess þurfti, að ákefðin er orðin miklu meiri. Það er greinilega verið að leggja áherslu á það,“ svaraði Helena Sverrisdóttir. Keflavík hefur sett meiri kraft í varnarleikinn eftir áramót.vísir Einkennisvörn Keflavíkur aftur sjáanleg „Þær festast ekki í einhverju ákveðnu, og maður þekkir það frá þessum Keflavíkurliðum, þú ert alltaf að giska og veist aldrei hvað kemur. Það hefur mér allavega fundist einkennismerki Keflavíkur í gegnum árin: Þær ná að brydda upp á einhvern varnarleik sem truflar sóknina alltaf… Það var ekki að sjá fyrri hluta tímabils,“ sagði Hörður. Ólöf Helga Pálsdóttir var sammála því og sagðist vera farin að sjá aftur það sem hún þekkir af Keflavík. „Algjörlega. Og þeir eiga eftir að koma með fullt svona, félagarnir Siggi og Jonni. Þær eiga eftir að njóta sín,“ bætti hún við. Umræðuna í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Næsti leikur Keflavíkur er á miðvikudaginn, útileikur gegn Aþenu. Klippa: Framfarir hjá Keflavík Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Keflavík skipti um þjálfara á nýju ári. Friðrik Ingi Rúnarsson sagði starfi sínu lausu og Sigurður Ingimundarson og Jón Halldór Eðvaldsson voru fengnir í hans stað. Liðið vann fyrstu þrjá leikina undir stjórn Sigurðar og Jóns, tapaði svo naumlega gegn toppliði Hauka í síðustu umferð. Klárlega betra eftir breytingarnar „Ertu farin að sjá einhverja mynd? Erum við ekki farin að sjá, þetta er aðeins öðruvísi?“ velti Hörður Unnsteinsson fyrir sér, þáttastjórnandi Körfuboltakvölds. „Jú, klárlega. Varnarleikurinn er ekki sá sami… og við erum að sjá, þegar þess þurfti, að ákefðin er orðin miklu meiri. Það er greinilega verið að leggja áherslu á það,“ svaraði Helena Sverrisdóttir. Keflavík hefur sett meiri kraft í varnarleikinn eftir áramót.vísir Einkennisvörn Keflavíkur aftur sjáanleg „Þær festast ekki í einhverju ákveðnu, og maður þekkir það frá þessum Keflavíkurliðum, þú ert alltaf að giska og veist aldrei hvað kemur. Það hefur mér allavega fundist einkennismerki Keflavíkur í gegnum árin: Þær ná að brydda upp á einhvern varnarleik sem truflar sóknina alltaf… Það var ekki að sjá fyrri hluta tímabils,“ sagði Hörður. Ólöf Helga Pálsdóttir var sammála því og sagðist vera farin að sjá aftur það sem hún þekkir af Keflavík. „Algjörlega. Og þeir eiga eftir að koma með fullt svona, félagarnir Siggi og Jonni. Þær eiga eftir að njóta sín,“ bætti hún við. Umræðuna í heild sinni má finna í spilaranum hér fyrir neðan. Næsti leikur Keflavíkur er á miðvikudaginn, útileikur gegn Aþenu. Klippa: Framfarir hjá Keflavík
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira