Jóhann Páll hækkar hreindýraveiðileyfi hressilega Jakob Bjarnar skrifar 13. febrúar 2025 15:12 Óvíst er hvort þessi knái veiðimaður hafi efni á því að komast til veiða en leyfin hafa hækkað verulega í verði á undanförnum árum. vísir/jakob Gjald fyrir hreindýraveiðileyfi hækkar verulega á milli ára eða um tuttugu prósent eins og sjá má í stjórnartíðindum. Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveiðar. En áður en til þess kemur er vert að hækka gjald fyrir leyfin. Þannig hefur gjaldskrá verið breytt og er nú gjald fyrir tarfinn komið upp í 231.600 krónur en fyrir kú 132 þúsund krónur. Undir breytinguna á gjaldskrá ritar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra. Jóhann Páll. Ríkisstjórnin hefur heitið því að hækka ekki almenna skatta á borgarana en sækja á fé í ríkiskassann eftir öðrum leiðum.vísir/vilhelm Þetta er veruleg hækkun frá í fyrra eða um sem nemur tæpum tuttugu prósentum. Þótti það verð þá vera orðið býsna hátt að teknu tilliti til markmiða með veiðifyrirkomulaginu. Fyrirkomulagið hefur verið miðað við að allir eigi að hafa möguleika á að ganga til veiða, burtséð frá efnahag, en dregið er úr umsóknum. Þetta hefur verið að breytast og má fara að tala um ríkra manna sport. Því ekki aðeins er það leyfið sem útheimtir kostnað fyrir veiðimanninn, gróft á litið má segja að það sé einn þriðji kostnaðar við veiðiferð austur. En vitaskuld eru aðstæður manna misjafnar. Rekstur hins opinbera Skotveiði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
Nú fer að líða að því að umhverfisstofnun auglýsi umsóknir um leyfi til að fara á hreindýraveiðar. En áður en til þess kemur er vert að hækka gjald fyrir leyfin. Þannig hefur gjaldskrá verið breytt og er nú gjald fyrir tarfinn komið upp í 231.600 krónur en fyrir kú 132 þúsund krónur. Undir breytinguna á gjaldskrá ritar Jóhann Páll Jóhannsson umhverfisráðherra. Jóhann Páll. Ríkisstjórnin hefur heitið því að hækka ekki almenna skatta á borgarana en sækja á fé í ríkiskassann eftir öðrum leiðum.vísir/vilhelm Þetta er veruleg hækkun frá í fyrra eða um sem nemur tæpum tuttugu prósentum. Þótti það verð þá vera orðið býsna hátt að teknu tilliti til markmiða með veiðifyrirkomulaginu. Fyrirkomulagið hefur verið miðað við að allir eigi að hafa möguleika á að ganga til veiða, burtséð frá efnahag, en dregið er úr umsóknum. Þetta hefur verið að breytast og má fara að tala um ríkra manna sport. Því ekki aðeins er það leyfið sem útheimtir kostnað fyrir veiðimanninn, gróft á litið má segja að það sé einn þriðji kostnaðar við veiðiferð austur. En vitaskuld eru aðstæður manna misjafnar.
Rekstur hins opinbera Skotveiði Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira