Hættustig á Vesturlandi vegna bikblæðinga Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 12. febrúar 2025 11:25 Svona litu dekkin út eftir að hafa ekið um veg 54. aðsend/Hannes Jónsson Vegagerðin vekur athygli vegfarenda á því að hættustig er í gildi vegna bikblæðinga á vegum á nokkrum stöðum á Vesturlandi. Um er að ræða þjóðveg 60 á veginum um Bröttubrekku, í gegnum Dalina og yfir Svínadal og áfram út Hvolsdal. Hættustig gildir einnig um þjóðveg 56 yfir Vatnaleið á Snæfellsnesi og á vegi 54 undir Hafursfelli og að Heydalsafleggjara. Þá eru vegfarendur einnig beðnir að aka með gát um Öxnadalsheiði en þar hefur orðið vart við vetrarblæðingar. Bent er á að frekari upplýsingar um færð á vegum má finna á umferdin.is. Vegfarendur sem hafa átt leið um þessa vegi hafa ekki farið varhluta af ástandinu. Fréttastofu barst meðfylgjandi mynd frá ökumanni sem átti leið um veg 54 sem sýnir glögglega hvernig malbik hefur klístrast utan á dekkin. Fleiri myndir sem bárust frá Vegagerðinni má sjá að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Aðsend/Hannes Jónsson Bikblæðingar á Vatnaleið á Snæfellsnesi.aðsend Tjaran getur auðveldlega vafist um dekkin.aðsend Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Sjá meira
Um er að ræða þjóðveg 60 á veginum um Bröttubrekku, í gegnum Dalina og yfir Svínadal og áfram út Hvolsdal. Hættustig gildir einnig um þjóðveg 56 yfir Vatnaleið á Snæfellsnesi og á vegi 54 undir Hafursfelli og að Heydalsafleggjara. Þá eru vegfarendur einnig beðnir að aka með gát um Öxnadalsheiði en þar hefur orðið vart við vetrarblæðingar. Bent er á að frekari upplýsingar um færð á vegum má finna á umferdin.is. Vegfarendur sem hafa átt leið um þessa vegi hafa ekki farið varhluta af ástandinu. Fréttastofu barst meðfylgjandi mynd frá ökumanni sem átti leið um veg 54 sem sýnir glögglega hvernig malbik hefur klístrast utan á dekkin. Fleiri myndir sem bárust frá Vegagerðinni má sjá að neðan. Fréttin hefur verið uppfærð. Aðsend/Hannes Jónsson Bikblæðingar á Vatnaleið á Snæfellsnesi.aðsend Tjaran getur auðveldlega vafist um dekkin.aðsend
Vegagerð Samgöngur Umferðaröryggi Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Sjá meira