Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Sindri Sverrisson skrifar 12. febrúar 2025 08:01 Vinicius og Brahim Diaz með skemmtilegt látbragð í sigrinum magnaða gegn Manchester City í gærkvöld. Getty/Jose Hernandez Dramatíkin var mikil á lokakafla stórskemmtilegs leiks Manchester City og Real Madrid í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum í gær, í umspili um sæti í 16-liða úrslitum, má nú sjá á Vísi. Fjögur einvígi hófust í gær og fjögur í kvöld, og þeim lýkur svo í næstu viku. Ljóst er að City þarf núna að vinna upp eins marks forskot Real Madrid eftir að hafa kastað frá sér sigrinum á heimavelli í gærkvöld. Real vann 3-2 eftir að Brahim Diaz og Jude Bellingham skoruðu á síðustu fimm mínútum leiksins. Erling Haaland hafði komið City í tvígang yfir en Kylian Mbappé skoraði fyrsta mark Real með afar óvenjulegum hætti því hann hitti boltann með legghlífinni og sveif boltinn rólega í fjærhornið. Dortmund er í frábærum málum eftir 3-0 útisigur gegn Sporting Lissabon þar sem mörkin komu öll í seinni hálfleik. Serhou Guirassy og Pascal Gross skoruðu tvö keimlík mörk eftir fyrirgjafir utan af kanti og Karim Adeyemi bætti við þriðja markinu eftir skyndisókn. Samuel Mbangula tryggði Juventus 2-1 heimasigur gegn PSV með marki á 82. mínútu. Weston McKennie hafði komið Juventus yfir í fyrri hálfleik en hinn 36 ára gamli Ivan Perisic jafnaði metin laglega snemma í seinni hálfleik. Slagur frönsku liðanna Brest og PSG virðist svo ekki ætla að verða spennandi en PSG vann af öryggi, 3-0, á útivelli í gær þar sem Vitinha skoraði fyrsta markið úr víti en Ousmane Dembélé var maður leiksins og skoraði tvö mörk. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11. febrúar 2025 22:49 Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11. febrúar 2025 22:18 Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. febrúar 2025 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Fjögur einvígi hófust í gær og fjögur í kvöld, og þeim lýkur svo í næstu viku. Ljóst er að City þarf núna að vinna upp eins marks forskot Real Madrid eftir að hafa kastað frá sér sigrinum á heimavelli í gærkvöld. Real vann 3-2 eftir að Brahim Diaz og Jude Bellingham skoruðu á síðustu fimm mínútum leiksins. Erling Haaland hafði komið City í tvígang yfir en Kylian Mbappé skoraði fyrsta mark Real með afar óvenjulegum hætti því hann hitti boltann með legghlífinni og sveif boltinn rólega í fjærhornið. Dortmund er í frábærum málum eftir 3-0 útisigur gegn Sporting Lissabon þar sem mörkin komu öll í seinni hálfleik. Serhou Guirassy og Pascal Gross skoruðu tvö keimlík mörk eftir fyrirgjafir utan af kanti og Karim Adeyemi bætti við þriðja markinu eftir skyndisókn. Samuel Mbangula tryggði Juventus 2-1 heimasigur gegn PSV með marki á 82. mínútu. Weston McKennie hafði komið Juventus yfir í fyrri hálfleik en hinn 36 ára gamli Ivan Perisic jafnaði metin laglega snemma í seinni hálfleik. Slagur frönsku liðanna Brest og PSG virðist svo ekki ætla að verða spennandi en PSG vann af öryggi, 3-0, á útivelli í gær þar sem Vitinha skoraði fyrsta markið úr víti en Ousmane Dembélé var maður leiksins og skoraði tvö mörk.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11. febrúar 2025 22:49 Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11. febrúar 2025 22:18 Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. febrúar 2025 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Sjá meira
Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Jude Bellingham var hetja Real Madrid í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Manchester City með síðustu snertingu leiksins. 11. febrúar 2025 22:49
Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Borussia Dortmund og Juventus unnu bæði í kvöld fyrri leiki sína í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. 11. febrúar 2025 22:18
Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Real Madrid er í góðum málum eftir dramatískan 3-2 útisigur á Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 11. febrúar 2025 22:00