Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2025 19:41 Ousmane Dembele fagnar öðru marka sinna fyrir Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í kvöld. Getty/Franco Arland Franska liðið Paris Saint-Germain er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildar karla í fótbolta. Paris Saint-Germain heimsótti Brest í fyrri leiknum í dag og vann sannfærandi 3-0 sigur. Seinni leikurinn verður síðan spilaður á heimavelli Paris Saint-Germain í næstu viku en úrslitin eru svo gott sem ráðin í þessu einvígi. Vitinha kom PSG í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 21. mínútu en þá var dæmd hendi á leikmann Brest. Ousmane Dembélé bætti við öðru marki á 45. mínútu eftir laglega sókn og stoðsendingu Achraf Hakimi. Þrettánda mark Ousmane Dembélé í síðustu átta leikjum. Hann var ekki hættur enda einn heitasti leikmaðurinn í Evrópu í dag. Dembélé skoraði nefnilega þriðja markið á 66. mínútu. Að auki var mark dæmt af Désiré Doué fyrir rangstöðu. Færin voru líka fleiri og PSG gat því unnið stærri sigur. Liðið fékk alls átta góð færi í leiknum. Sigurvegarinn úr leikjum Paris Saint-Germain og Brest mæta annað hvort Liverpool eða Barcelona í sextán liða úrslitunum en það verður dregið um það hvort liðið það verður. Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Paris Saint-Germain heimsótti Brest í fyrri leiknum í dag og vann sannfærandi 3-0 sigur. Seinni leikurinn verður síðan spilaður á heimavelli Paris Saint-Germain í næstu viku en úrslitin eru svo gott sem ráðin í þessu einvígi. Vitinha kom PSG í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 21. mínútu en þá var dæmd hendi á leikmann Brest. Ousmane Dembélé bætti við öðru marki á 45. mínútu eftir laglega sókn og stoðsendingu Achraf Hakimi. Þrettánda mark Ousmane Dembélé í síðustu átta leikjum. Hann var ekki hættur enda einn heitasti leikmaðurinn í Evrópu í dag. Dembélé skoraði nefnilega þriðja markið á 66. mínútu. Að auki var mark dæmt af Désiré Doué fyrir rangstöðu. Færin voru líka fleiri og PSG gat því unnið stærri sigur. Liðið fékk alls átta góð færi í leiknum. Sigurvegarinn úr leikjum Paris Saint-Germain og Brest mæta annað hvort Liverpool eða Barcelona í sextán liða úrslitunum en það verður dregið um það hvort liðið það verður.
Franski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira