The Smashing Pumpkins til Íslands Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. febrúar 2025 10:06 Billy Corgan og félagar í The Smashing Pumpkins eru á leiðinni til landsins. Kevin Winter/Getty Image Bandaríska hljómsveitin The Smashing Pumpkins er á leiðinni til Íslands í fyrsta skiptið. Sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöllinni þann 26. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að hljómsveitin sé ein af áhrifamestu hljómsveitum allra tíma. Hún hafi átt stóran þátt í mótun indie tónlistar og menningar frá því hún var stofnuð í Chicago árið 1988. Hljómsveitin hefur selt yfir þrjátíu milljón platna um allan heim og unnið fjölda verðlauna, þar má nefna tvenn Grammy verðlaun, sjö MTV VMA verðlaun og American Music verðlaun. Í tilkynningu Senu segir að almenn sala hefjist á föstudaginn næsta þann 14. febrúar klukkan 10:00. Póstlistaforsala Senu fari fram á fimmtudag 13. febrúar kl. 10:00. Takmarkað magn er í boði í póstlistaforsölunni. Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að hljómsveitin sé ein af áhrifamestu hljómsveitum allra tíma. Hún hafi átt stóran þátt í mótun indie tónlistar og menningar frá því hún var stofnuð í Chicago árið 1988. Hljómsveitin hefur selt yfir þrjátíu milljón platna um allan heim og unnið fjölda verðlauna, þar má nefna tvenn Grammy verðlaun, sjö MTV VMA verðlaun og American Music verðlaun. Í tilkynningu Senu segir að almenn sala hefjist á föstudaginn næsta þann 14. febrúar klukkan 10:00. Póstlistaforsala Senu fari fram á fimmtudag 13. febrúar kl. 10:00. Takmarkað magn er í boði í póstlistaforsölunni.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Lífið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira