Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 23:30 Stuðningsmenn Millwall eru þekktir fyrir að láta vel í sér heyra og gerðu það sannarlega á Elland Road í dag. George Wood/Getty Images Í heimsókn sinni til Leeds í gær sungu sumir stuðningsmenn Millwall söngva sem gerðu grín að stunguárás sem átti sér stað fyrir tuttugu og fimm árum. Félögin vinna nú saman með lögreglu við að hafa uppi á stuðningsmönnunum og refsa þeim með viðeigandi hætti. Leeds sendi frá sér yfirlýsingu fljótlega eftir leik þar sem sagt er að stuðningsmenn Millwall hafi sungið um stunguárás sem varð Chris Loftus og Kevin Speight, stuðningsmönnum Leeds, að bana í Istanbúl fyrir undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Galatasaray árið 2000. POLICE INVESTIGATING Millwall chants aimed at Leeds United fans at Elland Road this lunchtime.Both Millwall and Leeds clubs released statements after the final whistle tonight in which Leeds lost 0-2 in the FA Cup 4th round. Leeds United said; “During today's FA Cup fourth… pic.twitter.com/bMgbCY4xzM— YappApp (@YappAppLtd) February 8, 2025 Millwall svaraði fljótt með eigin yfirlýsingu þar sem hegðunin var fordæmd og félagið kvaðst ætla að vinna með Leeds og lögregluyfirvöldum við að hafa uppi á stuðningsmönnunum. Lagabreyting átti sér stað árið 2023 sem þýðir að stuðningsmennirnir eiga ekki einungis bann frá fótboltaleikjum yfir höfði sér, heldur gætu þeir einnig verið ákærðir af yfirvöldum í Bretlandi og þurft að sæta hárri sekt eða samfélagsþjónustu. Leiknum lauk með 2-0 sigri Millwall, sem er komið í sextán liða úrslit FA bikarsins. Enski boltinn Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Leeds sendi frá sér yfirlýsingu fljótlega eftir leik þar sem sagt er að stuðningsmenn Millwall hafi sungið um stunguárás sem varð Chris Loftus og Kevin Speight, stuðningsmönnum Leeds, að bana í Istanbúl fyrir undanúrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Galatasaray árið 2000. POLICE INVESTIGATING Millwall chants aimed at Leeds United fans at Elland Road this lunchtime.Both Millwall and Leeds clubs released statements after the final whistle tonight in which Leeds lost 0-2 in the FA Cup 4th round. Leeds United said; “During today's FA Cup fourth… pic.twitter.com/bMgbCY4xzM— YappApp (@YappAppLtd) February 8, 2025 Millwall svaraði fljótt með eigin yfirlýsingu þar sem hegðunin var fordæmd og félagið kvaðst ætla að vinna með Leeds og lögregluyfirvöldum við að hafa uppi á stuðningsmönnunum. Lagabreyting átti sér stað árið 2023 sem þýðir að stuðningsmennirnir eiga ekki einungis bann frá fótboltaleikjum yfir höfði sér, heldur gætu þeir einnig verið ákærðir af yfirvöldum í Bretlandi og þurft að sæta hárri sekt eða samfélagsþjónustu. Leiknum lauk með 2-0 sigri Millwall, sem er komið í sextán liða úrslit FA bikarsins.
Enski boltinn Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira