Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. febrúar 2025 07:01 Björn Hlynur ásamt móður sinni Björgu Ingólfsdóttur og móðursystur sinni Ágústu Ingólfsdóttur. Það var húsfyllir og eftirvænting í lofti þegar kvikmynd Ásthildar Kjartansdóttur, Fjallið var frumsýnd í Sambíóunum Kringlunni á þriðjudagskvöld. Meðal þeirra sem létu sjá sig var Erpur Eyvindarson rappari sem gjarnan er þekktur sem Blaz Roca. Þau Björn Hlynur Haraldsson og Ísadóra Bjarkardóttir Barney fara með aðalhlutverk í myndinni. Í myndinni undirbýr stjörnufræðingurinn María ferð inn á hálendið með fjölskyldunni til að ná ljósmynd af halastjörnu sem hún telur sig hafa uppgötvað. Þegar að ferðinni kemur hefur eiginmaður hennar rafvirkinn Atli og nítján ára gömul dóttir hennar tónlistarkonan Anna lofað sig annað og komast ekki með. Það er afdrifarík breyting sem beinir lífi þeirra inn á nýjan sporbaug. Björn Hlynur fer með hlutverk Atla og Ísadóra með hlutverk dóttur hans Önnu. Sólveig Guðmundsdóttir leikur hlutverk Maríu. Meðal annarra leikara í myndinni eru Þröstur Leó Gunnarsson, Bergur Ebbi, Anna Svava Knútsdóttir, Björn Stefánsson og Elva Ósk Ólafsdóttir. Það var þéttsetið í tveimur sölum Kringlubíós á þriðjudaginn. Fyrir mynd hélt Ásthildur tölu og að lokinni mynd fögnuðu áhorfendur með dynjandi lófataki. Dagný Baldvinsdóttir, Erpur Eyvindarson-Blaz Roca og Eggert Baldvinsson í stuði. Alexander Þórólfsson, Júlíana Kristín Liborius Jónsdóttir, Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Örn Gauti Jóhansson. Rebekka Jónsdóttir, Vilberg Andri Pálsson og Örn Gauti Jóhannsson. Hrafn Þráinsson og Jón Viðar. Kristján U. Kristjánsson, Kristín Erna Arnardóttir og Tómas Örn Tómasson í góðum félagsskap. Linda Hrönn Björgvinsdóttir, Anna Konráðsdóttir, Anna Svava Knútsdóttir og Birna María Antonsdóttir. Sólveig Guðmundsdóttir, Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Svava Knútsdóttir og Elva Ósk Ólafsdóttir. Bergur Ebbi og Vilberg Andri Pálsson. Pétur Eggerz og Pétur Eggerz Pétursson. Ásthildur Kjartansdóttir og Anna Guðbjörg Magnúsdóttir ávörpuðu salinn. Salóme í góðum félagsskap. Tómas Örn Tómasson og Björn Hlynur Haraldsson. Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira
Þau Björn Hlynur Haraldsson og Ísadóra Bjarkardóttir Barney fara með aðalhlutverk í myndinni. Í myndinni undirbýr stjörnufræðingurinn María ferð inn á hálendið með fjölskyldunni til að ná ljósmynd af halastjörnu sem hún telur sig hafa uppgötvað. Þegar að ferðinni kemur hefur eiginmaður hennar rafvirkinn Atli og nítján ára gömul dóttir hennar tónlistarkonan Anna lofað sig annað og komast ekki með. Það er afdrifarík breyting sem beinir lífi þeirra inn á nýjan sporbaug. Björn Hlynur fer með hlutverk Atla og Ísadóra með hlutverk dóttur hans Önnu. Sólveig Guðmundsdóttir leikur hlutverk Maríu. Meðal annarra leikara í myndinni eru Þröstur Leó Gunnarsson, Bergur Ebbi, Anna Svava Knútsdóttir, Björn Stefánsson og Elva Ósk Ólafsdóttir. Það var þéttsetið í tveimur sölum Kringlubíós á þriðjudaginn. Fyrir mynd hélt Ásthildur tölu og að lokinni mynd fögnuðu áhorfendur með dynjandi lófataki. Dagný Baldvinsdóttir, Erpur Eyvindarson-Blaz Roca og Eggert Baldvinsson í stuði. Alexander Þórólfsson, Júlíana Kristín Liborius Jónsdóttir, Ísadóra Bjarkardóttir Barney og Örn Gauti Jóhansson. Rebekka Jónsdóttir, Vilberg Andri Pálsson og Örn Gauti Jóhannsson. Hrafn Þráinsson og Jón Viðar. Kristján U. Kristjánsson, Kristín Erna Arnardóttir og Tómas Örn Tómasson í góðum félagsskap. Linda Hrönn Björgvinsdóttir, Anna Konráðsdóttir, Anna Svava Knútsdóttir og Birna María Antonsdóttir. Sólveig Guðmundsdóttir, Ásthildur Kjartansdóttir, Anna Svava Knútsdóttir og Elva Ósk Ólafsdóttir. Bergur Ebbi og Vilberg Andri Pálsson. Pétur Eggerz og Pétur Eggerz Pétursson. Ásthildur Kjartansdóttir og Anna Guðbjörg Magnúsdóttir ávörpuðu salinn. Salóme í góðum félagsskap. Tómas Örn Tómasson og Björn Hlynur Haraldsson.
Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Sjá meira