Fjörutíu og fjórir einstaklingar 100 ára eða eldri Lovísa Arnardóttir skrifar 28. janúar 2025 09:13 Konur eru líklegri til að lifa lengur en karlmenn. Vísir/Vilhelm Í dag eru 44 einstaklingar 100 ára eða eldri á íslandi. Þrír þeirra eiga maka á lífi. Elsti núlifandi einstaklingurinn búsettur á Íslandi er kona fædd árið 1917 og er því 107 ára. Hún er búsett á höfuðborgarsvæðinu. Þetta kemur fram í nýrri samantekt frá Þjóðskrá Íslands. Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32 á meðan það eru tólf karlar sem eru 100 ára og eldri. Alls eru 24 einstaklingur 100 ára, þar af 18 konur og sex karlar. Þeir einstaklingar sem eru yfir 100 ára eru alls 14 konur en sex karlar. Ef hvert ár er skoðað fyrir sig eru fimm konur og þrír karlar 101 árs, fjórar konur og þrír karlar 102 ára, ein kona 103 ára og tvær konur 104 ára. Ein kona er 105 ára og svo ein 107 ára. Aldursdreifing þeirra sem eru 100 ára eða eldri.Þjóðskrá Í samantekt Þjóðskrár má sjá að í aldursflokki fyrir neðan 95 til 99 ára eru 145 karlar og 347 konur. Fyrir neðan það, í aldursflokki 90 til 94 ára, eru 756 karlar og 1.222 konur. Í öllum þessum aldursflokkum eru konur í miklu meirihluta. Það er svo í aldursflokkunum fyrir neðan, 85 til 89 ára, þar sem staðan er jafnari ef litið er til kynja. Þar eru lifandi 1.841 karl og 2.335 konur. Í samantekt Þjóðskrár er einnig hægt að sjá fjölda einstaklinga sem eru 100 ára og eldri frá árinu 2005. Konurnar hafa flestar verið lifandi 43 árin 2011 og 2020. Karlarnir voru flestir árið 2016 þegar þeir voru 16 sem voru 100 ára og eldri. 30 einstaklingar 100 ára eða eldri búa á höfuðborgarsvæðinu.Þjóðskrá Þá má einnig í samantektinni sjá að enginn á þessum aldri er búsettur á Vestfjörðum og Austurlandi. Á Norðvesturlandi er einn karl, tvær konur á Norðausturlandi, einn karl og ein kona á Suðurlandi og sama á Suðurnesjum. Á Vesturlandi er einn karl. Á höfuðborgarsvæðinu eru svo átta karlar og 28 konur. Mannfjöldi Eldri borgarar Langlífi Tengdar fréttir Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Anna var komin á efri ár og hafði undanfarin ár átt erfitt með að halda sér í góðu líkamsástandi. Hún hafði lengi fundið fyrir orkuleysi, stirðleika í liðum og var oftast þreytt í lok dags. 25. janúar 2025 21:31 41 einstaklingur eldri en hundrað ára á landinu Fjörutíu og einn einstaklingur er hundrað ára eða eldri á landinu í dag. Elsti núlifandi einstaklingurinn, sem búsettur er á Íslandi, er 106 ára kona, fædd árið 1917, og er hún búsett á Suðurlandi. 3. janúar 2024 08:39 Elstu tvíburar Íslandssögunnar héldu upp á hundrað ára afmæli Elstu tvíburar Íslandssögunnar fögnuðu í dag eitt hundrað ára afmæli. 14. október 2022 23:44 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Konur eru í meirihluta þeirra sem hafa náð 100 ára aldri eða alls 32 á meðan það eru tólf karlar sem eru 100 ára og eldri. Alls eru 24 einstaklingur 100 ára, þar af 18 konur og sex karlar. Þeir einstaklingar sem eru yfir 100 ára eru alls 14 konur en sex karlar. Ef hvert ár er skoðað fyrir sig eru fimm konur og þrír karlar 101 árs, fjórar konur og þrír karlar 102 ára, ein kona 103 ára og tvær konur 104 ára. Ein kona er 105 ára og svo ein 107 ára. Aldursdreifing þeirra sem eru 100 ára eða eldri.Þjóðskrá Í samantekt Þjóðskrár má sjá að í aldursflokki fyrir neðan 95 til 99 ára eru 145 karlar og 347 konur. Fyrir neðan það, í aldursflokki 90 til 94 ára, eru 756 karlar og 1.222 konur. Í öllum þessum aldursflokkum eru konur í miklu meirihluta. Það er svo í aldursflokkunum fyrir neðan, 85 til 89 ára, þar sem staðan er jafnari ef litið er til kynja. Þar eru lifandi 1.841 karl og 2.335 konur. Í samantekt Þjóðskrár er einnig hægt að sjá fjölda einstaklinga sem eru 100 ára og eldri frá árinu 2005. Konurnar hafa flestar verið lifandi 43 árin 2011 og 2020. Karlarnir voru flestir árið 2016 þegar þeir voru 16 sem voru 100 ára og eldri. 30 einstaklingar 100 ára eða eldri búa á höfuðborgarsvæðinu.Þjóðskrá Þá má einnig í samantektinni sjá að enginn á þessum aldri er búsettur á Vestfjörðum og Austurlandi. Á Norðvesturlandi er einn karl, tvær konur á Norðausturlandi, einn karl og ein kona á Suðurlandi og sama á Suðurnesjum. Á Vesturlandi er einn karl. Á höfuðborgarsvæðinu eru svo átta karlar og 28 konur.
Mannfjöldi Eldri borgarar Langlífi Tengdar fréttir Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Anna var komin á efri ár og hafði undanfarin ár átt erfitt með að halda sér í góðu líkamsástandi. Hún hafði lengi fundið fyrir orkuleysi, stirðleika í liðum og var oftast þreytt í lok dags. 25. janúar 2025 21:31 41 einstaklingur eldri en hundrað ára á landinu Fjörutíu og einn einstaklingur er hundrað ára eða eldri á landinu í dag. Elsti núlifandi einstaklingurinn, sem búsettur er á Íslandi, er 106 ára kona, fædd árið 1917, og er hún búsett á Suðurlandi. 3. janúar 2024 08:39 Elstu tvíburar Íslandssögunnar héldu upp á hundrað ára afmæli Elstu tvíburar Íslandssögunnar fögnuðu í dag eitt hundrað ára afmæli. 14. október 2022 23:44 Mest lesið Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Innlent Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Erlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Fleiri fréttir Kanna hug Grindvíkinga til framtíðar í Grindavík Skipulagðir glæpahópar farnir að útvista ofbeldi Grunaðir um að hafa komið til landsins til þess eins að stela Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Sjá meira
Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Anna var komin á efri ár og hafði undanfarin ár átt erfitt með að halda sér í góðu líkamsástandi. Hún hafði lengi fundið fyrir orkuleysi, stirðleika í liðum og var oftast þreytt í lok dags. 25. janúar 2025 21:31
41 einstaklingur eldri en hundrað ára á landinu Fjörutíu og einn einstaklingur er hundrað ára eða eldri á landinu í dag. Elsti núlifandi einstaklingurinn, sem búsettur er á Íslandi, er 106 ára kona, fædd árið 1917, og er hún búsett á Suðurlandi. 3. janúar 2024 08:39
Elstu tvíburar Íslandssögunnar héldu upp á hundrað ára afmæli Elstu tvíburar Íslandssögunnar fögnuðu í dag eitt hundrað ára afmæli. 14. október 2022 23:44
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent