Segir Grænland mikilvægt fyrir íslenska flugrekendur Kristján Már Unnarsson skrifar 27. janúar 2025 21:54 Hallgrímur Páll Leifsson, flugstjóri hjá Mýflugi, í viðtali við Stöð 2 á flugvellinum í Narsarsuaq. KMU Verkefni á Grænlandi hafa mikla þýðingu fyrir íslenska flugrekendur, segir flugstjóri hjá Mýflugi. Hann segir magnað að fljúga um stórbrotið landslag Grænlands, jafnt að vetri sem sumri. Í fréttum Stöðvar 2 var fylgst með Beechcraft King Air-flugvél Mýflugs koma inn til lendingar á flugvellinum í Narsarsuaq eftir tveggja stunda flug frá Reykjavík. Farþegarnir um borð í þessari níu sæta flugvél voru á vegum málmleitarfélags Elds Ólafssonar, Amaroq. Icelandair hefur lengi verið öflugt í Grænlandsflugi en minni íslensk félög sinna þar einnig margvíslegum verkefnum. Þannig sinnir Mýflug leiguflugi til Grænlands. Beechcraft King Air-flugvél Mýflugs við flugstöðina í Narsarsuaq.KMU „Við erum náttúrlega ekki með það stórar vélar að við erum ekki í beinni áætlun hérna. En förum í leiguflug, tökum svona hópa eins og núna sem eru að koma í þessa námu. Og svolítið í þyrluskíðahópum. Komum með þá á austurströndina, til Kulusuk,“ segir Hallgrímur Páll Leifsson, flugstjóri hjá Mýflugi. -Þannig að Grænland hefur ennþá þýðingu fyrir íslenskan flugrekstur? „Já, gríðarlega mikla. Og mikla fyrir okkur flugrekendurna sem höfum verið að gera út frá Akureyri,“ segir Hallgrímur. Mýflug hefur einnig hlaupið í skarðið í sjúkraflugi fyrir Grænlendinga. „Að leysa Grænlendingana af, Air Greenland, í sjúkraflugi. Þeir eru með eina svona vél eins og við. Þegar hún þarf í skoðun eða bilar hafa þeir stundum hringt í okkur.“ Frá Suður-Grænlandi.KMU Hallgrímur segir það einnig gott og skemmtilegt fyrir íslensku flugmennina að fá að kynnast fluginu á Grænlandi. Það sé svolítið frábrugðið því að fljúga á Íslandi. Flugmenn upplifi til dæmis meira frelsi á Grænlandi. „Umhverfið á Íslandi er svo stjórnað. Þar er allt flugstjórnarrými stjórnað. Hér erum við í óstjórnuðum rýmum meira og minna. Menn tala bara saman til að viðhalda fjarlægðum.“ Og það sé magnað að fljúga innan um stórbrotna tinda Grænlands, yfir firðina og skriðjöklana. Fjöllin séu miklu hærri. Flogið yfir einn af fjörðum Suður-Grænlands í vetrarsól.KMU „Þetta er alveg stórkostlegt. Og það væri alveg gaman að koma með sína vél og fljúga hérna í kring, bara með litla vél.“ -Bara einkaflugvél? „Já, ég held að það væri alveg stórkostlegt að skoða sig um á þessu svæði. Að fljúga hérna yfir, sama hvort það er að vetri eða sumri, þetta er alveg stórbrotið landslag,“ segir flugstjóri Mýflugs. Í frétt Stöðvar 2 má sjá flug um stórbrotið landslag Suður-Grænlands: Grænland Fréttir af flugi Akureyrarflugvöllur Icelandair Amaroq Minerals Tengdar fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendingar fagna í dag nýjum alþjóðflugvelli í Nuuk. Opnun vallarins er sögð marka þáttaskil í samgöngum Grænlands við umheiminn og var almenningi boðið til hátíðar með tónleikum og veisluhöldum í dag og flugeldasýningu í kvöld. 28. nóvember 2024 21:42 Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Flugvöllurinn í Narsarsuaq, sem lengi þjónaði sem helsta tenging milli Grænlands og Íslands, heyrir brátt sögunni til. Íslendingur sem starfar við flugvöllinn býst við að þorpið við völlinn muni að mestu leggjast í eyði. 4. janúar 2025 22:11 Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Nýr flugvöllur sem verið er að gera við Qaqortoq, stærsta bæ Suður-Grænlands, mun hafa gríðarleg áhrif á atvinnulíf og samgöngur í landshlutanum. Hann mun einnig gagnast Íslendingum sem eru með starfsemi á svæðinu. 22. desember 2024 22:21 Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Það var fyrir tíu árum sem hópur Íslendinga undir forystu ungs jarðfræðings stofnaði félag um kaup á gullnámu á Grænlandi. Núna er gullkvörn risin á svæðinu og gullvinnslan hafin og náðist merkur áfangi nýlega þegar fyrstu gullstangirnar voru steyptar. 23. janúar 2025 16:45 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira
Í fréttum Stöðvar 2 var fylgst með Beechcraft King Air-flugvél Mýflugs koma inn til lendingar á flugvellinum í Narsarsuaq eftir tveggja stunda flug frá Reykjavík. Farþegarnir um borð í þessari níu sæta flugvél voru á vegum málmleitarfélags Elds Ólafssonar, Amaroq. Icelandair hefur lengi verið öflugt í Grænlandsflugi en minni íslensk félög sinna þar einnig margvíslegum verkefnum. Þannig sinnir Mýflug leiguflugi til Grænlands. Beechcraft King Air-flugvél Mýflugs við flugstöðina í Narsarsuaq.KMU „Við erum náttúrlega ekki með það stórar vélar að við erum ekki í beinni áætlun hérna. En förum í leiguflug, tökum svona hópa eins og núna sem eru að koma í þessa námu. Og svolítið í þyrluskíðahópum. Komum með þá á austurströndina, til Kulusuk,“ segir Hallgrímur Páll Leifsson, flugstjóri hjá Mýflugi. -Þannig að Grænland hefur ennþá þýðingu fyrir íslenskan flugrekstur? „Já, gríðarlega mikla. Og mikla fyrir okkur flugrekendurna sem höfum verið að gera út frá Akureyri,“ segir Hallgrímur. Mýflug hefur einnig hlaupið í skarðið í sjúkraflugi fyrir Grænlendinga. „Að leysa Grænlendingana af, Air Greenland, í sjúkraflugi. Þeir eru með eina svona vél eins og við. Þegar hún þarf í skoðun eða bilar hafa þeir stundum hringt í okkur.“ Frá Suður-Grænlandi.KMU Hallgrímur segir það einnig gott og skemmtilegt fyrir íslensku flugmennina að fá að kynnast fluginu á Grænlandi. Það sé svolítið frábrugðið því að fljúga á Íslandi. Flugmenn upplifi til dæmis meira frelsi á Grænlandi. „Umhverfið á Íslandi er svo stjórnað. Þar er allt flugstjórnarrými stjórnað. Hér erum við í óstjórnuðum rýmum meira og minna. Menn tala bara saman til að viðhalda fjarlægðum.“ Og það sé magnað að fljúga innan um stórbrotna tinda Grænlands, yfir firðina og skriðjöklana. Fjöllin séu miklu hærri. Flogið yfir einn af fjörðum Suður-Grænlands í vetrarsól.KMU „Þetta er alveg stórkostlegt. Og það væri alveg gaman að koma með sína vél og fljúga hérna í kring, bara með litla vél.“ -Bara einkaflugvél? „Já, ég held að það væri alveg stórkostlegt að skoða sig um á þessu svæði. Að fljúga hérna yfir, sama hvort það er að vetri eða sumri, þetta er alveg stórbrotið landslag,“ segir flugstjóri Mýflugs. Í frétt Stöðvar 2 má sjá flug um stórbrotið landslag Suður-Grænlands:
Grænland Fréttir af flugi Akureyrarflugvöllur Icelandair Amaroq Minerals Tengdar fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendingar fagna í dag nýjum alþjóðflugvelli í Nuuk. Opnun vallarins er sögð marka þáttaskil í samgöngum Grænlands við umheiminn og var almenningi boðið til hátíðar með tónleikum og veisluhöldum í dag og flugeldasýningu í kvöld. 28. nóvember 2024 21:42 Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Flugvöllurinn í Narsarsuaq, sem lengi þjónaði sem helsta tenging milli Grænlands og Íslands, heyrir brátt sögunni til. Íslendingur sem starfar við flugvöllinn býst við að þorpið við völlinn muni að mestu leggjast í eyði. 4. janúar 2025 22:11 Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Nýr flugvöllur sem verið er að gera við Qaqortoq, stærsta bæ Suður-Grænlands, mun hafa gríðarleg áhrif á atvinnulíf og samgöngur í landshlutanum. Hann mun einnig gagnast Íslendingum sem eru með starfsemi á svæðinu. 22. desember 2024 22:21 Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Það var fyrir tíu árum sem hópur Íslendinga undir forystu ungs jarðfræðings stofnaði félag um kaup á gullnámu á Grænlandi. Núna er gullkvörn risin á svæðinu og gullvinnslan hafin og náðist merkur áfangi nýlega þegar fyrstu gullstangirnar voru steyptar. 23. janúar 2025 16:45 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fleiri fréttir Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Sjá meira
Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Grænlendingar fagna í dag nýjum alþjóðflugvelli í Nuuk. Opnun vallarins er sögð marka þáttaskil í samgöngum Grænlands við umheiminn og var almenningi boðið til hátíðar með tónleikum og veisluhöldum í dag og flugeldasýningu í kvöld. 28. nóvember 2024 21:42
Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Flugvöllurinn í Narsarsuaq, sem lengi þjónaði sem helsta tenging milli Grænlands og Íslands, heyrir brátt sögunni til. Íslendingur sem starfar við flugvöllinn býst við að þorpið við völlinn muni að mestu leggjast í eyði. 4. janúar 2025 22:11
Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Nýr flugvöllur sem verið er að gera við Qaqortoq, stærsta bæ Suður-Grænlands, mun hafa gríðarleg áhrif á atvinnulíf og samgöngur í landshlutanum. Hann mun einnig gagnast Íslendingum sem eru með starfsemi á svæðinu. 22. desember 2024 22:21
Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Það var fyrir tíu árum sem hópur Íslendinga undir forystu ungs jarðfræðings stofnaði félag um kaup á gullnámu á Grænlandi. Núna er gullkvörn risin á svæðinu og gullvinnslan hafin og náðist merkur áfangi nýlega þegar fyrstu gullstangirnar voru steyptar. 23. janúar 2025 16:45