Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Sindri Sverrisson skrifar 23. janúar 2025 15:32 Gunnlaugur Árni Sveinsson með högg í Bonallack-bikarnum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, fyrr í þessum mánuði. Getty/David Cannon Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að rita nýja kafla í íslenska golfsögu, etir að hafa fyrstur íslenskra kylfinga verið valinn í úrvalslið Evrópu fyrir Bonallack-bikarinn sem fram fór í þessum mánuði. Frammistaða Gunnlaugs á mótinu skilaði honum upp um þrjú sæti á heimslista áhugakylfinga, upp í 96. sæti. Þar með hefur enginn Íslendingur, hvorki karl né kona, verið ofar á heimslista áhugakylfinga. Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Gísli Sveinbergsson áttu metið. Guðrún Brá náði best 99. sæti áður en hún gerðist atvinnukylfingur vorið 2018 og Gísli komst í 99. sæti undir lok árs 2014. Gunnlaugur gjörsamlega flaug upp heimslistann á síðasta ári en í mars var hann í sæti 1.096. Hann safnaði mörgum stigum með því að vinna háskólamót í Bandaríkjunum í haust, og verða í 2. sæti á öðru móti, en Gunnlaugur hóf nám og að spila fyrir LSU háskólann í ágúst síðastliðnum. Golf Tengdar fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í vikunni þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. 12. janúar 2025 23:16 Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Gunnlaugur Árni Sveinsson vann indverska undrabarnið Kartik Singh í einvígi á lokadegi Bonallack-bikarsins í golfi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Evrópa tapaði hins vegar keppninni, gegn úrvalsliði Asíu og Eyjaálfu, með aðeins eins vinnings mun. 10. janúar 2025 11:55 Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Gunnlaugur Árni Sveinsson og Hulda Clara Gestsdóttir hafa verið útnefnd kylfingar ársins á Íslandi, í fyrsta sinn. Árið endar því heldur betur vel hjá þeim og sérstaklega hinum 19 ára Gunnlaugi sem nú hefur verið valinn í úrvalslið Evrópu fyrir Bonallack Trophy mótið. 30. desember 2024 18:17 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Frammistaða Gunnlaugs á mótinu skilaði honum upp um þrjú sæti á heimslista áhugakylfinga, upp í 96. sæti. Þar með hefur enginn Íslendingur, hvorki karl né kona, verið ofar á heimslista áhugakylfinga. Guðrún Brá Björgvinsdóttir og Gísli Sveinbergsson áttu metið. Guðrún Brá náði best 99. sæti áður en hún gerðist atvinnukylfingur vorið 2018 og Gísli komst í 99. sæti undir lok árs 2014. Gunnlaugur gjörsamlega flaug upp heimslistann á síðasta ári en í mars var hann í sæti 1.096. Hann safnaði mörgum stigum með því að vinna háskólamót í Bandaríkjunum í haust, og verða í 2. sæti á öðru móti, en Gunnlaugur hóf nám og að spila fyrir LSU háskólann í ágúst síðastliðnum.
Golf Tengdar fréttir Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í vikunni þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. 12. janúar 2025 23:16 Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Gunnlaugur Árni Sveinsson vann indverska undrabarnið Kartik Singh í einvígi á lokadegi Bonallack-bikarsins í golfi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Evrópa tapaði hins vegar keppninni, gegn úrvalsliði Asíu og Eyjaálfu, með aðeins eins vinnings mun. 10. janúar 2025 11:55 Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Gunnlaugur Árni Sveinsson og Hulda Clara Gestsdóttir hafa verið útnefnd kylfingar ársins á Íslandi, í fyrsta sinn. Árið endar því heldur betur vel hjá þeim og sérstaklega hinum 19 ára Gunnlaugi sem nú hefur verið valinn í úrvalslið Evrópu fyrir Bonallack Trophy mótið. 30. desember 2024 18:17 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur Árni Sveinsson, landsliðskylfingur úr GKG, braut blað í íslenskri golfsögu í vikunni þegar hann keppti í Bonallack-bikarnum fyrir hönd Evrópu. 12. janúar 2025 23:16
Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Gunnlaugur Árni Sveinsson vann indverska undrabarnið Kartik Singh í einvígi á lokadegi Bonallack-bikarsins í golfi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Evrópa tapaði hins vegar keppninni, gegn úrvalsliði Asíu og Eyjaálfu, með aðeins eins vinnings mun. 10. janúar 2025 11:55
Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Gunnlaugur Árni Sveinsson og Hulda Clara Gestsdóttir hafa verið útnefnd kylfingar ársins á Íslandi, í fyrsta sinn. Árið endar því heldur betur vel hjá þeim og sérstaklega hinum 19 ára Gunnlaugi sem nú hefur verið valinn í úrvalslið Evrópu fyrir Bonallack Trophy mótið. 30. desember 2024 18:17