Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 22. janúar 2025 16:40 Formaður LSS segist bjartsýnn á að samningar náist áður en verkfallið hefst. Vísir/Vilhelm Formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segist bjartsýnn eftir samningufund með Sambandi íslenskra sveitarfélaga í kjaradeilu. 88 prósent félagsmanna samþykktu verkfallsaðgerðir og eiga þær að hefjast 10. febrúar. „Það gekk ágætlega, komin einhver skriða á þetta og við erum búin að sammælast um hvaða leiðir við ætlum að fara til að klára þetta,“ segir Bjarni Ingimundarson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Fundað var í dag, í fyrsta skipti síðan um miðjan desember, og er sá næsti á þriðjudag. Ef samningar nást ekki hefst verkfall 10. febrúar. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn eru skyldugir til að sinna neyðartilvikum á meðan verkfall stendur yfir en önnur verkefni verða látin sitja á hakanum. Yfirvinnubann er á meðal áætlaðra verkfallsaðgerða og ætla aðalstarfsmenn að skila inn boðtækjunum sínum. Boðtæki eru notuð til að kalla út auka mannskap sem er ekki á vakt í stærri verkefni. Samkvæmt verkfallsáætlun stendur það yfir frá klukkan átta til fjögur þann 10. febrúar. Vikuna þar á eftir eru tveir verkfallsdagar, 17. og 21. febrúar. Í þriðju viku verkfallsins eru þrír verkfallsdagar, 24., 26, og 28. febrúar. Mánudaginn 3. mars hefst allsherjarverkfall ef samningar nást ekki fyrir þann dag. Kjaramál Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Tengdar fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu boðun verkfalls með yfirgnæfandi meihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 88 prósent þeirra samþykktu aðgerðirnar vegna pattstöðu í kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 20. janúar 2025 20:44 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
„Það gekk ágætlega, komin einhver skriða á þetta og við erum búin að sammælast um hvaða leiðir við ætlum að fara til að klára þetta,“ segir Bjarni Ingimundarson, formaður Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Fundað var í dag, í fyrsta skipti síðan um miðjan desember, og er sá næsti á þriðjudag. Ef samningar nást ekki hefst verkfall 10. febrúar. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn eru skyldugir til að sinna neyðartilvikum á meðan verkfall stendur yfir en önnur verkefni verða látin sitja á hakanum. Yfirvinnubann er á meðal áætlaðra verkfallsaðgerða og ætla aðalstarfsmenn að skila inn boðtækjunum sínum. Boðtæki eru notuð til að kalla út auka mannskap sem er ekki á vakt í stærri verkefni. Samkvæmt verkfallsáætlun stendur það yfir frá klukkan átta til fjögur þann 10. febrúar. Vikuna þar á eftir eru tveir verkfallsdagar, 17. og 21. febrúar. Í þriðju viku verkfallsins eru þrír verkfallsdagar, 24., 26, og 28. febrúar. Mánudaginn 3. mars hefst allsherjarverkfall ef samningar nást ekki fyrir þann dag.
Kjaramál Slökkvilið Sjúkraflutningar Kjaraviðræður 2023-25 Tengdar fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu boðun verkfalls með yfirgnæfandi meihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 88 prósent þeirra samþykktu aðgerðirnar vegna pattstöðu í kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 20. janúar 2025 20:44 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á leið í verkfall Félagsmenn í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna samþykktu boðun verkfalls með yfirgnæfandi meihluta í atkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 88 prósent þeirra samþykktu aðgerðirnar vegna pattstöðu í kjaraviðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga. 20. janúar 2025 20:44