Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 15. janúar 2025 12:08 Trevoh Chalobah skoraði þrjú mörk fyrir Crystal Palace en snýr nú aftur til Chelsea. Getty/Sebastian Frej Chelsea hefur kallað miðvörðinn Trevoh Chalobah heim úr láni hjá Crystal Palace þar sem hann hefur verið í stóru hlutverki í vetur, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Ekki þótti pláss fyrir Chalobah í leikmannahópi Chelsea á fyrri hluta leiktíðarinnar og þessi 25 ára gamli leikmaður var því lánaður til annars Lundúnaliðs, Palace, þar sem hann hefur spilað 14 leiki og skorað þrjú mörk. Samkvæmt frétt The Athletic hefur Chelsea nú nýtt sér klásúlu í lánssamningnum til þess að kalla Chalobah til baka. Sú ákvörðun tekur strax gildi og Chalobah verður því ekki með Palace gegn Leicester City í kvöld. 🚨 EXCL: Chelsea activate option to recall Trovoh Chalobah from loan at Crystal Palace. 25yo defender returns with immediate effect so not available for #CPFC at #LCFC tonight. Considered by #CFC as important part of squad for rest of season @TheAthleticFC https://t.co/TxQft1Xt1L— David Ornstein (@David_Ornstein) January 15, 2025 Samkvæmt frétt The Athletic telja Chelsea-menn að Chalobah verði mikilvægur hluti af leikmannahópnum það sem eftir lifir leiktíðar. Ákvörðunin um að fá hann til baka var tekinn af stjóranum Enzo Maresca og stjórnendum félagsins, vegna meiðsla leikmanna auk þess sem varnarmenn eru á förum frá félaginu. Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira
Ekki þótti pláss fyrir Chalobah í leikmannahópi Chelsea á fyrri hluta leiktíðarinnar og þessi 25 ára gamli leikmaður var því lánaður til annars Lundúnaliðs, Palace, þar sem hann hefur spilað 14 leiki og skorað þrjú mörk. Samkvæmt frétt The Athletic hefur Chelsea nú nýtt sér klásúlu í lánssamningnum til þess að kalla Chalobah til baka. Sú ákvörðun tekur strax gildi og Chalobah verður því ekki með Palace gegn Leicester City í kvöld. 🚨 EXCL: Chelsea activate option to recall Trovoh Chalobah from loan at Crystal Palace. 25yo defender returns with immediate effect so not available for #CPFC at #LCFC tonight. Considered by #CFC as important part of squad for rest of season @TheAthleticFC https://t.co/TxQft1Xt1L— David Ornstein (@David_Ornstein) January 15, 2025 Samkvæmt frétt The Athletic telja Chelsea-menn að Chalobah verði mikilvægur hluti af leikmannahópnum það sem eftir lifir leiktíðar. Ákvörðunin um að fá hann til baka var tekinn af stjóranum Enzo Maresca og stjórnendum félagsins, vegna meiðsla leikmanna auk þess sem varnarmenn eru á förum frá félaginu.
Enski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Vildi vinna sem og byrja leikinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Sjá meira